Tag: The Black Dahlia Murder – Everblack

The Black Dahlia Murder – Everblack

Íslandsvinirnir í Black Dahlia Murder fylgja eftir plötunni Ritual sem sveitin gaf út árið 2011 með því að gefa út plötuna Everblack þann 10. júní næstkomandi.

Fyrsta lag plötunnar In Hell Is Where She Waits For Me fjallar um morðið sem bandið dregur nafnið sitt af. Trevor Strnad söngvari sveitarinnar segir að þetta sé sérstaklega fyrir aðdáendur sveitarinnar sem hafa lengi óskað eftir lagi um þennan atburð.

Ný lög af plötunni eru á Soundcloud síðu Metal Blade

Lagið Into Everblack er algjör pungur.

Til að forpanta plötuna geturu vippað þér á heimasíðu Metal Blade