Tag: Season of Mist

Hate Eternal – Upon Desolate Sands

Bandaríska dauðarokksveitin Hate Eternal sendir frá sér nýja breiðskífu í lok mánaðarins, en platan hefur fengið nafnið Upon Desolate Sands og er það Season of Mist útgáfan sem gefur út efni sveitarinnar.

Laglisti plötunnar:
1.The Violent Fury
2.What Lies Beyond
3.Vengeance Striketh
4.Nothingness of Being
5.All Hope Destroyed
6.Portal of Myriad
7.Dark Age of Ruin
8.Upon Desolate Sands
9.For Whom We Have Lost

Hægt er að hlusta á lagið All Hope Destroyed af þessari plötu á youtube, eða hér að neðan:

Einnig er hægt að hlusta á tvö önnur lög af þessarri plötu á bandcamp heimasíðu sveitarinnar:

Vulture Industries kynna plötuna Stranger times í heild sinni.

Í dag mánudaginn 18. september er hægt að hlusta á nýju plötu í heild sinni á netinu, en það er Season of Mist útgáfan sem gefur út efni sveitarinnar. Platan verður formlega gefin út núna á föstudaginn. Sveitin hafði eftirfarandi um nýju plötuna að segja:

” So…. after 4 years of infancy, our baby is now all grown up and ready to face the world. We hope that everyone will be nice to our youngest, as it is very precious to us. It is a tender, delicate thing, but can also be full of rage and prone to sudden changes in temper and emotion. We have tried to raise it as a nice and positive child full of positivity and hope for the future. Alas it turned out predisposed to gloomy moods, but at the bottom we promise it is good. Therefore, it is important you keep an open mind, and get to know it properly before brushing it of as a weirdo.”

Tékkið á sveitinni á netinu:
www.facebook.com/vultureindustries/

http://smarturl.it/VultureTimes

www.facebook.com/seasonofmistofficial

Cloak kynna lagið “To Venomous Depths / Where No Light Shines” af tilvonandi plötu.

Bandaríska rokksveitin Cloak sendir frá sér nýja breiðskífu að nafni “To Venomous Depths” 10. nóvember næstkomandi, en harðkjarni hefur fengið leyfi til þess að frumflytja nýtt lag af umræddri skífu. Lagið hefur fengið nafið “To Venomous Depths / Where No Light Shines”.

Hljómsveitin Cloak segir að helstu áhrif sveitarinnar komi frá hljómsveitum á borð við Dissection, Deep Purple, Og Fields Of The Nephilim, en sveitin hefur verið borið saman við sveitir á borð við Tribulation, Watain, Og Young And In The Way.

Á plötunni verður að finna eftirfarandi lög:
A Hlið: To Venomous Depths/Where No Light Shines / Within The Timeless Black
B Hlið: The Hunger / Beyond The Veil / Death Posture
C Hlið: In The Darkness, The Path / Forever Burned
D Hlið: Passage / Deep Red

www.facebook.com/cloakofficial
http://smarturl.it/CloakVenomousDepths
www.facebook.com/seasonofmistofficial

COMPLETE FAILURE kynna lagið “Fist First, Second to None”

Bandaríska pönk grind bandið Complete Failure sendir frá sér nýja breiðskífu að nafni “Crossburner” í lok október. Fyrsta plata sveitarinnar “Perversions of Guilt” var tekin upp, hljóðblönduð og unnin af Steve Austin úr hljómsveitinni Today Is the Day, en síðan eru liðin all nokkur ár og verður nýja platan fjórða breiðskífa sveitarinnar í heild sinni. Efni sveitarinnar ætti að henta aðdáendum Nails, Pig Destroyer, Brutal Truth, Misery Index, Rotten Sound og Nasum til að minnast á eitthvað, en sveitin efni sveitarinnar má lýsa sem bandraískri reiði í einu orði: Pönk.

Lagalisti plötunnar:
1. Schadenfreude (3:43)
2. Bimoral Narcotic (3:07)
3. Man-made Maker (2:18)
4. Suicide Screed of Total Invincibility (4:15)
5. I Am the Gun (3:39)
6. Rat Heart (1:28)
7. Curse of Birth (1:49)
8. Demise of the Underdog (1:46)
9. Fist First, Second to None (2:11)
10. Flight of the Head Case (1:11)
11. Soft White and Paid For (2:35)
12. Oath of Unbecoming (2:03)
13. Misuse Abuse Reuse (2:24)
14. A List with Names on It (3:37)

Hér að neðan má heyra lagið Fist First, Second to None af þessarri nýju plötu:

www.facebook.com/CompleteFailureOfficial
www.facebook.com/seasonofmistofficial

Hlustaðu á nýju SEPTICFLESH plötuna núna – Gefin út á morgun!

Harðkjarni hefur fengið það hlutverk að frumflytja nýju SEPTICFLESH plötuna í heild sinni í dag, fimmtudaginn 31. ágúst, en platan sjálf er væntanleg í búðir á morgun föstudaginn 1. september. Þessi nýja skífa sveitarinnar hefur fengið nafnið “Codex Omega” og mun innihalda eftirfarandi lög:

1. Dante’s Inferno
2. 3rd Testament (Codex Omega)
3. Portrait of a Headless Man
4. Martyr
5. Enemy of Truth
6. Dark Art
7. Our Church, Below the Sea
8. Faceless Queen
9. The Gospels of Fear
10. Trinity

Auka diskur verður í boði í viðhafnarútgáfum, en á honum verður að finna eftirfarandi efni:

1. Martyr of Truth
2. Dark Testament
3. Portrait of a Headless Man (Orchestral Version)

Hljómsveitin hafði eftifarandi um plötuna að segja:

“The beginning of autumn marks the release of our tenth opus ‘Codex Omega’. You are all welcome to enter Inferno in search for the last Testament. Here only the Headless prevail, as there is no godhead above. Here Martyrs died for the sake of reason and knowledge. And our Art is our Church. Our Queen is no ‘virgin’ Mary. Our Gospels are bringing fear. And at the end, the true identity of Trinity is revealed. Behold Codex Omega!”

Kynnist sveitinni nánar:
www.facebook.com/septicfleshband
http://smarturl.it/SepticfleshCodex
www.facebook.com/seasonofmistofficial

Auðn kynna lagið Í Hálmstráið Held af “Farvegir Fyrndar” + Örviðtal

Fyrr í dag birti heimasíða RÚV nýtt lag íslensku rokksveitarinnar Auðn, en sveitin sendir frá sér nýja breiðskífu að nafni Farvegir Fyrndar 10. nóvember næstkomandi, en þetta er fyrsta breiðskífa sveitarinnar á Season of Mist útgáfunni. Til að svala þorsta íslenskra þungarokkara er hægt að hlusta á lagið “Í Hálmstráið Held” hér að neðan, en lagið verður að finna á umræddri skífu.

Hljómsveitin heldur á tónleikaferðalag um Evrópu með hljómsveitinni Gaahl’s Wyrd, en sveitin inniheldur fyrrum söngvara hljómveitarinnar Gorgoroth, Gaahl (öðru nafni Kristian Eivind Espedal). Með Gaahl’s Wyrdog Auðn í þessu ferðalagi verður hljómsveitin The Great Old Ones frá frakklandi. Ferðalag þetta hefst 1. desember í Þýskalandi og endar tveimur vikum síðar í Hollandi á Eindhoven Metal Meeting.

Harðkjarni ákvað að nota tækifærið og skella nokkrum spurningum á Aðalstein Magnússon, gítarleikara sveitarinnar:

Hvernig er þessi nýja plata öðruvísi en fyrsta platan ykkar?
Að okkar mati er nýja platan þroskaðara verk, við erum að þróast og músíkin að breytast. Nýja platan er harðari en à sama tíma melódísk eins og fyrri platan. Næsta skref í þróun sem ég veit ekki hvar endar.

Hvernig gekk upptökuferlið?
Upptökuferlið gekk mjög vel. Við fórum í sundlaugina hljóðver og tókum hana upp live yfir þrjá daga. Allir saman í rými.

Hvernig leggst tónleikaferðalagið í desember í ykkur?
Mjög vel, spennandi tækifæri og kemur sér vel með nýútgefna plötu. Það verður hressandi að spila nýtt efni og gefa því gamla hvíld.

Hvað tekur við svo á næsta ári? 
Næsta ár er nú þegar farið að líta vel út. Nokkrar bókanir að detta inn meðal annars erum við að spila aftur á hinni glæsilegu hátíð Inferno metal festival í noregi, framtíðin lítur vel út.

Umrætt lag má sjá hér að neðan:

Nánari upplýsingar um Auðn og Season of Mist má sjá hér að neðan:
www.facebook.com/audnofficial
http://smarturl.it/AudnFarvegir
www.facebook.com/seasonofmistofficial

Árstíðir gefa út á Season of Mist – Örviðtal!

Íslenska rokksveitin Ástíðir hefur skrifaðu undir útgáfusamning við Frönsk/Bandarísku útgáfuna Season of Mist, en núþegar á útgáfunni eru hljómsveitir á borð við Sólstafir, Zhrine, Auðn og Kontinuum. Útgáfan gefur ekki aðeins út Íslenska tónlist því á hljómsveitir á borð við Leng Tch’e, Deathspell Omega, Hate Eternal, Misery Index og Rotting Christ gefa einng út á útgáfunni. (svo í bandaríkjunum gefur sveitinni einnig út hljómsveitirnar Enslaved, Sadist og Dying Fetus)

Ég ákvað að skella nokkrum spurningum á Ragnar Ólafsson söngvara sveitarinnar, sem má sjá hér að neðan.

Við hverju má búast við á næstu útgáfu sveitarinnar

Platan sem við erum að vinna núna og sem verður gefinn út af Season of Mist verður rökrétt framhald af plötunni Hvel sem við gáfum út 2015. Raddir og allt sem fólk tengir við tónlist okkar verða enn sem áður í fyrirrúmi, en meira mun bóla á trommuslátti og rafrænum hljóðum en áður.

Breytir tilkoma Season of Mist einhverju fyrir sveitina?

Þetta mun ekki breyta neinu tónlistarlega. Við tókum okkar góðan tima í samningsferlinu við fyrirtækið, skoðuðum samningana vel og ræddum breytingar fram og aftur. Á meðan á þessu stóð náðum við einnig að kynnast Michael Berberian eiganda fyrirtækisins ágætlega, sem og Gunnari Sauermann sem mun sjá um promotion fyrir okkur. Við fundum það sterklega að þessir herramenn eru ekki komnir til að breyta okkur eða stýra, heldur fíla þeir tónlist okkar í botn og vilja bara meira af því sama.

Mörgum kann kannski að finnast skrýtið að þungarokks label geri samning við Árstíðir og öfugt. Í gegnum árin höfum við Árstíðir verið í samræðum við allskonar label, en það hefur yfirleitt strandað á því hvað tónlist okkar er óskilgreint dýr. Þetta er í raun algjör bræðingur þar sem má finna akústískt rokk, klassík, þjóðlagapopp, rafræna strauma og fleira. Þannig önnur label hafa ekki vitað hvernig ætti að “pakka” tónlist okkar saman og selja. Það þarf greinilega bara label eins og Season of Mist til að þora að veðja á þetta.

Season of Mist stefnir á að víkka “roaster” sinn á næstu árum og vera einnig með tónlist sem er ekki beint þungarokk. Þótt tónlist Árstíða sé ekki með rafmagnsgítara er hún engu að síður dramatísk, þannig ég skil hvernig þetta skref meikar sens í frá þeirra dyrum séð. Við Árstíðarmenn horfum fyrst og fremst til gæði fyrirtækisins. Season of Mist er öflugt label sem hefur gott orðspor og virðist vinna samviskulega og gera gott við öll böndin sín.

Aðdáendur Árstíða eru líka eins ólíkir og þeir eru margir. Allt síðan við túruðum með Pain of Salvation og Anneke Van Giersbergen 2013 höfum við verið með marga dygga þúngarokksáðdáendur sem mæta á tónleika okkar. Þúngarokkarar eru afbragðs góðir hlustendur, það er bara einfaldlega þannig. Þeir eru oftast lausir við fordóma sem fólk úr öðrum stefnum getur stundum verið með, þannig að við erum bara hoppandi glaðir með að vera búnir að finna tónlist okkar stað hjá Season of Mist.

Hvað tekur nú við fyrir sveitina?

Við munum vinna hörðum höndum að því að klára plötuna okkar fyrir Season of Mist næstu mánuði. Í nóvember og desember er stefn á að fara í tónleikaferðir um alla Evrópu.
En svo erum við líka með annað samstarfsverkefni í gangi sem er algjörlega ótengt SoM: við tókum nýlega upp plötu með meistara Magnúsi Þór Sigmundssyni og ætlum að koma henni út í haust og spila saman á Fróni. Þannig að það verður nóg að gera út árið.

Platan sem við gerum fyrir SoM kemur svo út snemma á næsta ári, en þaðngað til má heira lagið Unfold af plötunni Hvel frá árinu 2015:

Vulture Industries gefa út “Stranger Times” í september – Nýtt lag á netinu!

Norska þungarokksveitin Vulture Industries sendir frá sér plötuna Stranger Times, 22. september næstkomandi, en þetta er fjórða breiðskífa sveitarinnar, en sveitin er formlega stofnuð árið 2003, í bergen í Noregi.

Lagalisti plötunnar:
1. Tales of Woe
2. As the World Burns
3. Strangers
4. The Beacon
5. Something Vile
6. My Body, My Blood
7. Gentle Touch of a Killer
8. Screaming Reflections
9. Midnight Draws Near

Harðkjarni í viðbót við aðra vel valdar fréttaveitur bjóða því heiminum upp á frumflutning á nýju lagi að nafni Stranger, en hljómsveitin hafði eftirfarandi um lagið að segja:

“The song ‘Strangers’ defined the sound for our new album. It became a focal point during the production process and was the first song that we mixed. This track had a slow birth, starting out in a completely different shape and expression. In the end, the opening riff remained the only part left from the original draft. ‘Strangers’ is one of two rather epic pieces on the album. It blends progressive rock and post-metal influences with a strong chorus and guitar leads that could make Roky Erickson howl.”

Kynnist sveitinni nánar:
facebook.com/vultureindustries/
smarturl.it/VultureTimes
facebook.com/seasonofmistofficial

 

Tónleikafarðalag Vulture Industries
26.Ágú 17 Kristiansand (NO) Onkel Aksel
22.Sep 17 Bergen (NO) Hulen
23.Sep 17 Trondheim (NO) Good Omens
29.Sep 17 Stavanger (NO) Checkpoint Charlie (+Himmellegeme )
30.Sep 17 Oslo (NO) Blå (+Himmellegeme)
05.Okt 17 Hoofdorp (NL) Duycker (+Foscor)
06.Okt 17 Leeuwarden (NL) Mukkes (+Foscor)
07.Okt 17 Lübeck (DE) Treibsand (+Foscor)
08.Okt 17 Erfurt (DE) From Hell (+Foscor +Kauan +Odroerir)
09.Okt 17 München (DE) Backstage (+Foscor)
10.Okt 17 Köln (DE) Jungle Club (+Foscor)
11.Okt 17 Paris (FR) Backstage (+Foscor)
12.Okt 17 Gent (BE) Asgaard (+Foscor)
21.Okt 17 Haugesund (NO) Flytten (+Himmellegeme)
09.Nóv 17 London (UK) Boston Music Room (+Code)
10.Nóv 17 Manchester (UK) Tiger Lounge (+Code)
11.Nóv 17 Glasgow (UK) Audio (+Code)
15.Nóv 17 Cluj (RO) Flying Circus
16.Nóv 17 Bucharest (RO) Fabrica
17.Nóv 17 Sofia (BG) Club Live & Loud
18.Nóv 17 Athens (GR) tba
19.Nóv 17 Thessaloniki (GR) Eightball Club
20.Nóv 17 Belgrade (RS) Club Fest Zemun
22.Nóv 17 Wien (AT) Escape
23.Nóv 17 Ljubljana (SK) Orto Bar
24.Nóv 17 Bologna (IT) Alchemica Music Club
25.Nóv 17 Zagreb (HR) Mochvar
26.Nóv 17 Pilsen (CZ) Pod Lampou

Nýtt lag með Der Weg Einer Freiheit

Þýska hljómsveitin Der Weg Einer Freiheit sendir frá sér nýja breiðskífu að nafni Finisterre í lok ágúst mánaðar (25. ágúst), en gleður rokkheiminn með því að bjóða upp á lagið “Skepsis Part I” hér á harðkjarna í frumflutningi.

Meðlimir hljómsveitarinnar hafði þetta um plötuna að segja: “We are delighted to present the first half of our full ‘Skepsis’ opus, which is completing the picture that started to emerge, when we premiered ‘Skepsis Part II’ last month. It did not seem a good idea to introduce our new full-length ‘Finisterre’ with an instrumental, but now its time has come. Instrumentals have always played an important role on our albums and this one makes no exception. ‘Skepsis Part I’ comes with a more complex and progressive composition in comparison with the rather straight-forward and aggressive second part. Although both are separate tracks, we see them as connected and forming one single epic piece. Hopefully, you will like it as much as we do.””

Lagalisti:
1. Aufbruch
2. Ein letzter Tanz
3. Skepsis Part I
4. Skepsis Part II
5. Finisterre

facebook.com/derwegeinerfreiheit
smarturl.it/DWEFinisterre
facebook.com/seasonofmistofficial

Foscor með nýja plötu í fullri lengd á netinu.

9. júní næstkomandi er von á nýrri breiðskífu að nafni “Les irreals visions” frá spænsku hljómsveitinni Foscor, en sveitin gefur út efni hjá Season of Mist útgáfunni.

Hljómsveitin hafði eftirfarandi um nýju plötuna að segja:
“We have finally reached the decisive moment… ‘Les Irreals Visions’ is about to be released and definitely become a reality. We are eagerly looking forward for you to grab those precious editions with your hands in a matter of hours, making music meet images and words, and finally compose the whole landscape that we are proposing for you to live in. This is the most ambitious project, we have ever faced, and we have tried to dress it with magic. But before that, please travel by your own through the eight passages composing those visions in a final but still partial introduction. And remember what this journey hides. Common things must acquire a new meaning. Visual things, a new secret appearance. The already known, the dignity of the unknown. Thanks to every individual that has taken part in this album and enriched its meaning, and to all of you ready to cross the unreal door. Hope to see you all in the road within the next months… May darkness be tragic…”

Lagalisti plötunnar:
1. Instants
2. Ciutat tràgica
3. Altars
4. Encenalls de mort
5. Malfiança
6. Espectres al cau
7. De marges i matinades
8. Les irreals visions

Kynnist sveitinni nánar hér:
www.facebook.com/foscor.official
www.facebook.com/seasonofmistofficial
http://smarturl.it/FoscorShop