Tag: Nýjar myndir!

Nýjar myndir

Var að bæta við nýjum myndum á myndasíðu harðkjarna. Myndirnar er frá tónleikum helgarinnar (nánartiltekið afmælistónleikum doringuls bæði í TÞM og á Sódóma). Meðal myndefnis má finna myndir af Logn, Beneath, Changer, Andlát, Dys, Gordon Riots, In Siren, Skítur og Brain Police.

Nýjar myndir!

Ég var rétt í þessu að bæta við myndum af frá tónleikum helgarinnar, þar má fá finna nýjar myndir af Everything Starts Here (áður þekktir sem Angermeans), Forgarði Helvítis, Snafu, The Motherfucking Clash (finnst undir elendarsveitir.a.islandi) og Total Fucking Destruction (finnst einnig undir elendarsveitir.a.islandi). Í dag eru 4670 myndir á myndasíðu harðkjarna!