Tag: Nomad Stone

Nomad Stone með fría EP plötu á netinu!

Bandaríska hljómsveitin Nomad Stone (sem inniheldur Adam McGrath og JR Conners úr hljómsveitinni Cave In) skellti nýverið 3 laga EP plötu á netið, en platan var tekin upp í Converse Rubber Tracks Studio í Boston. Platan, sem fengið hefur nafnið “Neighborhood Bird Dispute”, inniheldur lagið “Scary Monsters (and Super Creeps)“ sem upprunalega er flutt af David Bowie á plötunni “Scary Monsters (And Super Creeps)” frá árinu 1980.

Hægt er að hlusta og sækja plötuna í heildsinni hér að neðan og á bandcamp heimasíðu sveitarinnar: