Franska hljómsveitin BENIGHTED sendir frá sér nýja breiðskífu að nafni Necrobreed 17. febrúar næstkomandi, en það er Season of Mist útgáfan sem gefur út efni sveitarinnar. Hér að neðan má heyra í laginu “Forgive Me Father”, en í því má heyra í Trevor Strnad söngvara hljómsveitarinnar The Black Dahlia Murder, en þetta lag verður að finn aá umræddri breiðskífu..
Söngvari sveitarinnar, Julien Truchan, sagði eftirfarandi:
“Hey fellows! Born from the depths of Kohlekeller Studio in Germany, we now present ‘Forgive Me Father’, the second fragment of insanity ripped from our forthcoming album ‘Necrobreed’. The track featuresthe mighty Trevor Strnad from The Black Dahlia Murder! Sick!”
Á Necrobreed verður að finna eftirfarandi lög:
- Hush Little Baby
- Reptilian
- Psychosilencer
- Forgive Me Father
- Leatherface
- Der Doppelgaenger
- Necrobreed
- Monsters Make Monsters
- Cum With Disgust
- Versipellis
- Reeks Of Darkened Zoopsia
- Mass Grave
Hægt er að kynna sér bandið nánar hér:
www.facebook.com/brutalbenighted
www.facebook.com/seasonofmistofficial
http://smarturl.it/BenightedNecrobreed