Tag: Napalm Death

Napalm Death með framhaldsplötu… Resentment Is Always Seismic – A Final Throw Of Throes

Í september árið 2020 sendu Íslandsvinirnir í hljómsveitinni Napalm Death frá sér plötuna “Throes Of Joy In The Jaws Of Defeatism” og halda nú áfram í beinu framhaldið með smáplötu að nafni “Resentment Is Always Seismic – A Final Throw Of Throes”, en á plötunni má finna hliðarútgáfur, ábreiður og önnur lög sem tekin voru upp á sama tíma og Throes platan.

Lagalisti plötunnar:
01 – “Narcissus”
02 – “Resentment Always Simmers”
03 – “By Proxy”
04 – “People Pie” (Slab! lag)
05 – “Man Bites Dogged”
06 – “Slaver Through A Repeat Performance”
07 – “Don’t Need It” (Bad Brains lag)
08 – “Resentment Is Always Seismic” (Dark Sky Burial dirge)

Hægt er að hlusta á fyrstu smáskífu plötunnar við lagið Narcissus hér að neðan:

Napalm Death

Napalm Death
Hægt er að hlusta á nýju plötu Bresku grindcore risanna NAPALM DEATH, “Time waits for no slave” á Myspace síðu sveitarinnar, www.myspace.com/napalmdeath

Platan verður gefin út hjá Century Media Records, í eftirfarandi löndum:

Þýskaland, Austurríki, Sviss, Ítalíu : 23.Janúar
Spánn, Portúgal: 27.Janúar
Svíþjóð, Finnland, Unverjaland: 28.Janúar
Bretland: 2.Febrúar
Evrópa: 26.Janúar
USA: 10.Febrúar

Platan var tekin upp af Russ Russell, og voru trommur teknar upp í Parlour Studios í Kettering í Englandi, en gítar, bassi og söngur í Foel Studios í Wales.

Lagalisti plötunnar:
01. Strong Arm
02. Diktat
03. Work To Rule
04. On The Brink Of Extinction
05. Time Waits For No Slave
06. Life And Limb
07. Downbeat Clique
08. Fallacy Dominion
09. Passive Tense
10. Larency Of The Heart
11. Procrastination On The Empty Vessel
12. Feeling Redundant
13. A No-Sided Argument
14. De-evolution Ad Nauseum

Nú er bara að vona að diskurinn skili sér á klakann!

Napalm Death

Síðasliðnar vikur hefur hljómsveitin Napalm Death verið upptekin við upptökur á nýrri plötu. Þetta er engin venjulega plata þar sem þetta mun vera framhald “Leaders not Followers” plötunnar, en það var samansafn coverlaga sem sveitin hafði tekið upp. Meðal laga á nýju plötunni (sem fengið hefur nafnið “leaders not followers 2”) verða War’s No Fairytale (eftir Discharge), Game Of The Arseholes (eftir Anti Cimex) í viðbót við það hefur sveitin tekið upp tæplega 19 lög.