Tag: Melvins Tribute

Melvins Tribute

Á næsta ári er von á heljarinnar tribute disk til hljómsveitarinnar Melvins. Diskurinn hefur fengið nafnið “We Reach: The Music Of The Melvins” og hverður hann gefinn út af Fractured Transmitter útgáfunni. Meðal hljómsveita á þessum disk verða Meshuggah, Disengage, Strapping Young Lad, Absentee o gThe Dillinger Escape Plan. Diskurinn er væntanlegur í búði um mitt næsta ár.

Melvins Tribute

Hljómsveitirnar Meshuggah, Strapping Young Lad, The Dillinger Escape Plan, High on Fire og Dog Fashion Disco eru meðal þeirra hljómsveita sem hafa staðfest sína aðild að tilvonandi tribute disk hljómsveitarinnar Melvins. Diskur þessi verður gefinn út af Fractured Transmitter Records útgáfunni sem er í eigu söngvara Mushroomhead, Jason Mann. Diskurinn hefur fengið nafnið “We Reach: The Music Of The Melvins” og verður það Derek Hess sem mun myndskreya plötuna að þessu sinni.