Tag: Manowar

Manowar

Karl Logan gítarleikari Manowar slasaðist í bifhjólaslysi um daginn þar sem hann handleggsbrotnaði. Eitthvað mun þetta hafa áhrif á komandi tónleikaferðalag sem seinkar.

Manowar

Ellismellirnir í Manowar hafa staðfest nokkrar dagsetningar fyrir sinn “Demons, Dragons & Warriors Tour 2005-2006”. Ítalska powermetalbandið Rhapsody hitar upp.

Mar. 25 – Athens,Greece
Mar. 27 – Winterthur, Switzerland
Mar. 30 – Zlin, Czech Republic
Mar. 31 – Ostrava, Czech Republic
Apr. 01 – Plzen, Czech Republic
Apr. 02 – Pardubice, Czech Republic
Apr. 04 – Frankfurt, Germany
April 6 – Munchen –
April 7 – Stuttgart –
April 8 – Nürnberg –
April 10 – Berlin –
April 11 – Dortmund –

Manowar

Stríðsmennirnir í Manowar hafa heldur betur slegið í gegn í Þýskalandi. Sveitin hefur selt meira en 150.000 eintök af nýjustu plötu sinni “Warriors Of The World”, en fyrir það fær sveitin Gullplötu.