Tag: Lake Forest (CAN) & Oyama @ Bar 11

Eamon McGrath (CAN)

Eamon McGrath (CAN), Lake Forest (CAN) & Oyama @ Bar 11

Eamon McGrath
Lake Forest
Oyama

Hvar? Bar 11
Hvenær? 2013-06-18
Klukkan? 21:00:00
Kostar? 1000 kr
Aldurstakmark? 18

 

Eamon McGrath er my kinda guy. Nýjasta platan hans nefnist Young Canadians. Með svona innate touch fyrir lagasmíðum. Wise beyond his years eins og sagt er. Sankallað farands- og götuskáld sem bregður fyrir sig melódísku og blússkotnu pönki sem og hráu folk með indie/roots áhrifum. Þessi plata er tímalaus, trendfrír óður til lífsins. Einlægt og kraftmikið og umfram allt fjölbreytt. Ég, Valdi Reykjavík og Will úr Wilderness of Manitoba verðum hljómsveitt hans þetta kvöld. Það verður hátt og sveitt. Ég spái Husker Du koveri!

Tóndæmi:
“Young Canadians” http://snd.sc/16cV5Ow
“Instrument Of My Release” http://snd.sc/16cVgcM
“Signals” http://snd.sc/11GHrSY
“Cut Knife City Blues” http://eamonmcgrath.bandcamp.com/track/cut-knife-city-blues
Niðurhal á Young Canadians plötunni: https://www.dropbox.com/sh/vbdvf0laylgzflu/nA58cd7j_J

Streyma plötu:
http://exclaim.ca/MusicVideo/ClickHear/eamon_mcgrath-young_canadians_album_stream

Myndbönd:
“Instrument Of My Release” http://goo.gl/f1Cze
“Great Lakes” http://goo.gl/2LIJa
“Dark End Of The Street” http://goo.gl/ujbxX

Lake Forest er einyrkja verkefni sem erfit er að hunsa. Silver Skies er nýjasta plata Lake Forest. Hann samd þau 11 lög, sem prýða plötuna, á 11 dögum. Ég hef kosið að lýsa þessari angurværu, fallegu og vetrarlegu plötu eins og blöndu af Low, Sun Kil Moon og City And Colour. Það er næsta víst að kappinn taki Red House Painters cover á tónleikunum!

Tóndæmi:
“Coming Through The Slaughter” http://goo.gl/TCS92
“Whispers” http://goo.gl/F36D0
“Have You Forgotten” (Red House Painters cover) http://goo.gl/88Z1I

Niðurhal á Silver Skies plötu:
https://www.dropbox.com/sh/vtz7x3hyndzqxfm/aarCoekrBQ

Streymi á Silver Skies plötu:
http://exclaim.ca/MusicVideo/ClickHear/lake_forest-silver_skies_album_stream

Myndbönd:
“Escape The Moon” (live) http://goo.gl/HwHnu
“Wispers” (live) http://goo.gl/GTCQT

Hljómsveitin Oyama ætti að vera öllum kunn enda er fá eða engin fordæmi fyrir því að svo nýleg sveit hafi náð hylli og eftirtekt eins snögglega og þau hafa gert. Voru óumdeilanlega heitasta atriðið á síðaustu Airwaves, sannkallað buzz band og er það verðskuldað. Þau hafa ekki látið þar við sitja, heldur hafa þau spilað mikið hér heima og erlendis og komið sér kyrfilega fyrir í Bretlandi með þéttum heimsóknum þangað og high-profile tónleikum. Oyama mætti lýsa sem 90s havaðarokkskrydduð shoegaze rokki með dreampop undirtón. Stórar melódíur, sterkir kórusar, fössaður tónninn og karlmaður/kvennmaður sönglínur kallast á hjá þessu frábæra bandi. Frumraun þeirra, breiðskífan I Wanna er merkilega hnitmiðuð og sannfærandi fyrir fyrstu plötu.

Tóndæmi:
“Shade” http://goo.gl/1TcaZ
“Everything Some Of The Time” http://goo.gl/nw8A1
“Dinosaur” http://goo.gl/9qBi2

Live myndbönd:

http://youtu.be/X264_tOK4n4 “The Cat Has Thirst” (nýtt lag)

Viðburður á facebook https://www.facebook.com/pages/Eamon-McGrath/236202223866
Viðburður/myndbönd/stream á tumblr http://mcgrathlakeforestandoyama.tumblr.com/

Event:  
Miðasala: