Tag: Iceland Airwaves

Grit Teeth á tónleikum: Myndband

Íslenska rokkveitin Grit Teeth kom fram á Iceland Airwaves hátíðinni núna í ár, en meðal tónleika á hátíðinni spilaði sveitinni á Dillon. Hljómsveitin sendi frá sér plötuna LET IT BE seint á seinasta ári, en hægt er að nálgast plötuna versla plötu á bandcamp síðu sveitarinnar (Grit Teeth – Bandcamp). Hægt er að skoða hráar upptökur af nokkrum lögum sveitarinnar hér að neðan: