Tag: http://www.terrorizer.com/2013/06/04/watain-release-all-that-may-bleed-trailer/

WATAIN

Sænska svartmálmssveitin WATAIN hefur lokið við upptökum á fimmtu plötuna sinni The Wild Hunt.

Century Media gefur plötuna út 19. og 20. ágúst í Evrópu og Bandaríkjunum.

Watain byrja tónleikaferð sína þann 24. ágúst í heimabæ sínum Uppsala, hérna er facebook færsla frá þeim varðandi tónleikana.

“On the 24th of August, Watain will conduct the grand opening of “The Wild Hunt” world tour in their hometown Uppsala. For those who want to see Watain’s infamous live ceremony taken to a new level; this is your chance.

“The plan is to make this concert everything we have ever wanted our concerts to be. In a touring scenario it is impossible to drag along all the horrors and infernal machinery we need for that, but performing in our hometown allows for a much more grandiose and spectacular stage show and performance. Mark our words, this night will be one to remember!””

Ef að þú fílar Svartmálm, lykt af blóði og rotnuðu hræi, svínshausa og leður þá eru þetta klárlega tónleikarnir fyrir þig! Því þeir virðast ætla að tjalda öllu til fyrir þennan viðburð!

TWITTER viðbrögðin!

@DethlikeSilence
“Looking forward to Watain’s new album “The Wild Hunt”. Thoroughly enjoyed Lawless Darkness.”

Jahá þetta er það eina sem kom upp annað en tilkynningar um útgáfu plötunnar, en við skulum þó vona að það séu fleiri spenntir fyrir útgáfunni!