Tag: Governed By Contagions

At The Drive-In með nýtt lag

Hljómsveitin At The Drive-In, sem seinast gaf út efnið árið 2000 í formi hinar mögnuðu breiðskífu Relationship of Command hefur loksins gefið út nýtt lag að nafni “Governed By Contagions“ sem hægt er að hlusta á hér að neðan. Lagið verður að finna á tilvonandi breiðskífu sveitarinnar. Sveitin er nú komin saman aftur og er samkvæmt heimildum að semja efni fyrir nýja skífu.