Tag: Gleðileg Jól

Gleðileg Jól

Við hér á harðkjarna vefnum viljum óska öllum kristnum og andkristnum rokkurum gleðilegra jóla um leið og við þökkum ykkur fyrir að kíkja á síðuna okkar núna í ár. Kærar þakkir og vonum bara að næsta ár verði jafn fjölbreytt í tónleikahaldi og það sem nú er að líða.

Góðar stundir