Tag: Down IV – Part Two

Down IV – Part Two

13. maí næstkomandi er von á nýrri þröngskífu frá hljómsveitinni DOWN. Þetta mun verða fyrsta útgáfa sveitarinnar án Kirk Windstein, en skífan hefur fengið nafnið “Down IV – Part Two”. Skífan var tekin í hljóðveri Phil Anslemo “Nodferatu’s Lair” og pródúseruð af Michael Thompson. Hér til hliðar má sjá umslag plötunnar, en hér að neðan má sjá lagalista plötunnar:

01. Steeple
02. We Knew Him Well
03. Hogshead/Dogshead
04. Conjure
05. Sufferer’s Years
06. Bacchanalia