Stillborn Records – With Honor

Stillborn útgáfan hefur gert útgáfusamning við hljómsveitina “With Honor”, en sveitin hyggist gefa út EP plötu á næstunni. Platan var tekin upp síðastliðið sumar af Adam D. úr Killswitch Engage, og hægt er að hlusta á smá sýnishorn með því að smella hér.

Leave a Reply