A Static Lullaby

Hljómsveitin A Static Lullaby mun senda frá sér nýjan disk í lok næsta árs. DIskurinn hefur fengið nafnið ‘…And Don’t Forget To Breathe’ og verður gefinn út af snillingunum hjá Ferret útgáfunni. Diskurinn var pródúseraður af Steve Evetts (Hatebreed, Sepultura) og mun innihalda eftirfarandi lög:
01 – “Nightmares Win 6-0”
02 – “Love To Hate, Hate To Me”
03 – “Withered”
04 – “Lipgloss And Letdown”
05 – “A Sip Of Wine Chased With Cyanide”
06 – “We Go To Eleven”
07 – “The Shooting Star That Destroyed Us”
08 – “A Song For A Broken Heart”
09 – “Annunciate While You Masticate”
10 – “Charred Fields Of Snow”
Tóndæmi er að finna hér: http://www.ferretstyle.com/astaticlullaby

Leave a Reply