Patronian: Nýtt íslenskt dauðarokk

Hljómsveitin Patronian rekur ættir sínar til Patreksfjarðar á vestfjöðrum, en samanstendur af þeim Smára Tarf sem bæði syngur og spilar á gítar, Pierre Dolinique sem spilar á bassa og Molduxa sem er að finna á trommum. Sveitin hefur sent frá sér sitt fyrsta lag: Stabbed with steel og má hlusta á lagið hér að neðan:

Leave a Reply