Overcast á tónleikum!

Meðlimir hljómsveita á borð við Killswitch Engage og Shadows Fall komu fram saman í Nýju jórvík í síðasta mánuði undir nafninu Overcast. Fyrir þá sem ekki þekkja til er þetta hljómsveitin sem þessir gaurar voru í áður fyrrnefndar sveitir voru stofnaðar og var virk milli árana 1991-1998, þar sem hún gaf meðal annars út 2 plötur. Sveitin kom saman á ný milli 2006 og 2008, meðal annars til þess að taka upp nýja breiðskífu með lögum sem var að finna á eldri útgáfum. Fyrrnefndir tónleikar voru teknir upp af “Shed My Skin TV” og má njóta hér að neðan:

Leave a Reply