Rétt í þessu að bæta við nýjum myndum á myndasíðu harðkjarna. Myndirnar voru teknar í gærkveldi á útgáfutónleikum hljómsveitarinnar Beneath í tónleikastal TÞM. Myndirnar eru af eftirfarandi hljómsveitum: Gruesome Glory, Deathmetal Supersquad, Atrum og Beneath.