Napalm Death með framhaldsplötu… Resentment Is Always Seismic – A Final Throw Of Throes

Í september árið 2020 sendu Íslandsvinirnir í hljómsveitinni Napalm Death frá sér plötuna “Throes Of Joy In The Jaws Of Defeatism” og halda nú áfram í beinu framhaldið með smáplötu að nafni “Resentment Is Always Seismic – A Final Throw Of Throes”, en á plötunni má finna hliðarútgáfur, ábreiður og önnur lög sem tekin voru upp á sama tíma og Throes platan.

Lagalisti plötunnar:
01 – “Narcissus”
02 – “Resentment Always Simmers”
03 – “By Proxy”
04 – “People Pie” (Slab! lag)
05 – “Man Bites Dogged”
06 – “Slaver Through A Repeat Performance”
07 – “Don’t Need It” (Bad Brains lag)
08 – “Resentment Is Always Seismic” (Dark Sky Burial dirge)

Hægt er að hlusta á fyrstu smáskífu plötunnar við lagið Narcissus hér að neðan:

Leave a Reply