Kontinuum spila í The Underworld í Camden

Candelight Records plötufyrirtæki íslensku hljómsveitarinnar Kontinuum voru að tilkynna hátíðina Candlefest sem fer fram dagana 23-25 ágúst næstkomandi á tónleikastaðnum The Underworld í Camden. Hátíðin er svo köllið “Show Case” þar sem Candlelight Records kynna böndin sína. Alls koma 17 hljómsveitir fram á hátíðinni.

Anaal Nathrakh, Altar Of Plagues og Winterfylleth eru aðalbönd hátíðarinnar og sjá þau um að klára hvert kvöld.

Kvöldin skiptast svona:

Föstudagurinn 23.ágúst

Anaal Nathrakh
Palehorse
Voices
Hybris.

Laugardagurinn 24. ágúst

Altar Of Plagues
Xerath
October File
Kontinuum
Crown
Zatokrev
Cold In Berlin.

Sunnudagurinn 25.ágúst

Winterfylleth
Mael Mórdha
Wodensthrone
Cnoc An Tursa
Eastern Front

Kontinuum verða í virkilega góðum félagsskap á sínu kvöldi.

Miðaverð fyrir öll kvöldin eru 30 pund en það gera rétt rúmar 5600 krónur á genginu í dag. Hægt er að kaupa sér miða á hátíðina á heima síðu The Underworld

Hátíðin hefur fengið góð viðbrögð á samfélagsmiðlinum Twitter

@diva0fdeath “The @CandlelightREC fest line up is looking insane! On it!”

@ChrisTippell ” http://www.terrorizer.com/2013/06/04/candlelight-records-announces-lineup-for-candlefest-2013/ … Oh that be one sexy line-up. And I think I’m actually around for it!”

@tbone2709 “Woke up to news of Candlefest, apparently Altar of Plagues, Nathrakh, Voices and Wodensfylleth and Winterthrone are playing. Best lineup”

@Colnerd “Anyone up for 3 days of skull smashing metal over the August bank holiday? Anaal fucking Nathrakh #candlefest http://www.metalgigs.co.uk/post/365/candlefest-2013-line-up-announced-anaal-nathrakh-winterfylleth-altar-of-plagues-and-more …”

@OdinsWench “@CandlelightREC SERIOUSLY nice job on candlefest.@Winterfylleth, Wodensthrone and @ANOfficial all on the same weekend. Hell fuckin’ yes!”

Leave a Reply