Photo by Jammi York
Photo by Jammi York

Human Impact herjar á Evrópu

Hljómsveitin Human Impact ætlar að gera heiðarlega tilraun til að fara í tónleikaferðlag um Evrópu á næsta ári, en ágætlað er að sveitin spili tónleika í París 6. júlí, fari til Bretlands, Írlands, Belgíu og Hollands og endi svo aftur í Frakklandi.

Fyrir þá sem þekkja ekki til sveitarinna er hér um að ræða fyrrum meðlimi hljómsveita á borð við Unsane, Swans, Cop Shoot Cop og Xiu Xiu. Sveitin sendi frá sér sýna fyrstu breiðskífu í mars árið 2020 sem einfaldlega bar nafn sveitarinnar.

Hægt er að hlusta á fyrstu plötu sveitarinnar í heild sinni hér:

Myndband með sveitinni:

Tónleikaferðalag sveitarinnar eins og það er áætlað í dag:
06/07 Paris, FRA – Petit Bain
06/07 Brighton, UK – Green Door Store
06/09 London, UK – 100 Club
06/10 Manchester, UK – Deaf Institute
06/11 Leeds, UK – The Brudenell Social Club
06/12 Glasgow, UK – Garage
06/13 Dublin, IRE – Whelans
06/15 Bristol, UK – Exchange
06/17 Antwerpen, BEL – Trix (ásamt Jawbox)
06/18 Amsterdam, NEt – Paradiso (ásamt Jawbox)
06/19 Breda, NET – Mezz
06/20 Brussels, BEL – Botanique
06/22 Tourcoing, FRA – Grand Mix
06/24 Clisson, FRA – Hellfest
06/25 Bourges, FRA – Nadir
06/26 Pau, FRA – La Ferronerie
06/28 Bourg en Bresse, FRA – Tannerie

Leave a Reply