Harðkjarni vaknar til lífsins!

Jú harðkjarni er að vakna aftur til lífsins eftir allt of langa dvöl. Til að hjápa mér að halda síðunni gangandi þarf ég á hjálp ykkar að halda! Það vantar gott fólk sem hefur áhuga á þungarokki, pönk, hardcorei og til þess að skrifa með mér fréttir um það sem er að gerast. Endilega hafið samband við valli@dordingull.com og hjálpið mér að gera síðuna aftur að virkum fréttamiðli í rokki á íslandi.

Leave a Reply