Fake names

Pönk sveitin Fake names sendir frá sér sýna fyrstu plötu 8. maí næstkomandi, en sveitin gefur út efnið sitt á Epitaph útgáfunni. Þetta er sannkallað stjörnuband því í sveitinni eru Brian Baker (Minor Threat, Dag Nasty, Bad Religion), Dennis Lyxzén (Refused, International Noise Conspiracy), Michael Hampton (S.O.A., Embrace, One Last Wish), og Johnny Temple (Girls Against Boys, Soulside). Hægt er að hlusta á lagið Being Them hér að neðan:

og einnig lagið brick:

Leave a Reply