Deftones / A Perfect Circle túr

Hljómsveitirnar Deftones og A Perfect Circle hafa ákveðið að fara í tónleikaferðalag saman um Evrópu í September mánuði. Skömmu áður er vona á nýjum disk hljómsveitarinnar A Perfect Circle í búðir eða um 16. september, hér að neðan má sjá þá tónleika sem núþegar er vitað um:

20.september Leuven, BEL – Brabanthal
21.september Rotterdam, NET – Ahoy Rotterdam
23.september Munich, GER – Zenith Hall
24.september Frankfurt, GER – Jahrhunderthalle
29.september Berlin, GER – Columbiahalle
30.september Dusseldorf, GER – Phillipshalle

Leave a Reply