Cryptopsy

Hakkandi dauðarokkararnir frá Kanada í Cryptopsy eru komnir aftur og með nýjann disk í farteskinu. Og ekki skemmir fyrir að Lord Worm hefur tekið við fullu starfi sem söngvari.
Nýji diskurinn ber heitið Once Was Not og er von á honum í verslanir þann 18. október. Century Media gefur út og var hann tekinn upp í Studio-Vortex og var hann unnin af Sebastian Marsan.
Gefinn hefur verið út endanlegur lagalisti og er hann hér;

01. Luminum
02. In The Kingdom Where Everything Dies, The Sky Is Mortal
03. Carrionshine
04. Adeste Infidelis
05. The Curse Of The Great
06. The Frantic Pace Of Dying
07. Keeping The Cadaver Dogs Busy
08. Angelskingarden
09. The Pestilence That Walketh In Darkness (Psalm 91: 5-8)
10. The End
11. Endless Cemetery

Þeir munu vera túra núna með Suffocation og Aborted í N-Ameríku og verða að því fram í Nóvember.

Leave a Reply