Crowbar gefa út plötuna Zero And Below í mars 2021

Tólfta breiðskífa hljómsveitarinnar CROWBAR verður gefin út 4. mars næstkmoandi, en útgáfan er á vegum MNRK Heavy útgáfunnar. Platan hefur fengið nafnið “Zero And Below” og er hljóðblönduð og pródúseruð af Duane Simoneaux, enn hann hefur áður unnið bæði með Kirk Windstein söngvara sveitarinnar, Crowbar, Down og Exhorder og fleirri sveitum. Nýja platan mun innihalda eftirfarandi lög:
01 – “The Fear That Binds You”
02 – “Her Evil Is Sacred”
03 – “Confess To Nothing”
04 – “Chemical Godz”
05 – “Denial Of The Truth”
06 – “Bleeding From Every Hole”
07 – “It’s Always Worth The Gain”
08 – “Crush Negativity”
09 – “Reanimating A Lie”
10 – “Zero And Below”

Núþegar er hægt að hlusta á fystu smáskífuna við lagið “Chemical Godz” af þessarri plötu í formi myndbands hér að neðan:

Leave a Reply