Hljómsveitin Cave In hefur ákveðið að velja lagið Inspire sem næsta smáskífulagið af plötunni Antenna. Smáskífan mun innig innihalda áður óútgefið efni með sveitinni og ætti því að vera safngripur fyrir aðdáendur sveitarinnar.
Hljómsveitin Cave In hefur ákveðið að velja lagið Inspire sem næsta smáskífulagið af plötunni Antenna. Smáskífan mun innig innihalda áður óútgefið efni með sveitinni og ætti því að vera safngripur fyrir aðdáendur sveitarinnar.