Category: Tónleikar

Tónleikar á harðkjarna

Zhrine – Útgáfutónleikar 3. júní

Zhrine
Severed
Auðn
Future Figment

Hvar: Gaukurinn
Hvenær: 3. Júní 2016
Klukkan: 21:00 (húsið opnar)
Kostar: 2000 kr.
Aldurstakmark: samkvæmt lögum

“Dimmasta dauðarokksgrúppa Íslands, Zhrine, fagnar útgáfu frumburðar síns á Season of Mist, meistaraverkinu Unortheta, með útgáfutónleikum á Gauknum föstudaginn 3. Júní næstkomand þar sem þeir leika gripinn í heild sinni. Þeim til halds og trausts verða fjörkálfarnir í Severed, einfararnir í Auðn og taktmælir af gerðini Future Figment. Húsið opnar kl. 9 og kosta herlegheitin litlar 2000 krónur.

Gagnrýnendur halda vart vatni yfir gæðum plötunar en svo kveður Lacertilian hjá Toilet ov Hell:”After a sombre procession of delicate delay-tinged clean notes, the veil of night lifts to reveal a cloud-sheltered day. The once graceful timbre is transposed directly into a distorted state, revealing a searing melancholy. Before it has a chance to reach the heavens the swirling upheaval is dispersed, as it submissively gives way to the arrival of furious blasting. You are now only half-way into the first track (“Utopian Warfare”) from Zhrine’s debut album Unortheta.” og kemst að þessari niðurstöðu: “Since first starting this review I’ve left it for several days, hit replay numerous times and tried to be critical of this album, and honestly I just can’t think of a way it could be improved.”

https://www.youtube.com/watch?v=YWEk6-iA8FA&list=PLO8vNQXk4TSCzld5kqDSbUm4cgwIke91o

 

Northern Marginal Festival: Finntroll, In The Company of Men, Kuraka

Finntroll,
In The Company of Men
Kuraka

Hvar? Gaukur á stöng
Hvenær? 24. september
Klukkan? 
Kostar?  
Aldurstakmark? 20

Northern Marginal Festival: Finntroll, In The Company of Men, Kuraka

Northern Marginal brings you a taste of finnish… well, marginal. What is common with us finnish and our icelandic brothers and sisters? A taste for good metal, of course. We, with Northern Marginal Festival, will bring you two nights of finnish metal, from the frozen underground to the main stages of european festivals, we got it all covered. We´re giving you the mighty Finntroll. Come, join us, for a night of finnish metal (singed in swedish… of course).

Black Desert – Útgáfutónleikar 15 ágúst

Black Desert

Hvar? Gaurinn
Hvenær?  15. ágúst
Klukkan? 22:00
Kostar?  500
Aldurstakmark? 20

EYÐIMERKUR ROKK HLJÓMSVEITIN BLACK DESERT SUN MUN HALDA ÚTGAFUTÓNLEIKA Á GAUKNUM LAUGARDAGSKVÖLDIÐ 15 ÁGÚST Í TILEFNI ÚTGÁFU FYRSTU PLÖTU SVEITARINNAR

OTTÓMAN MÆTIR Á SVÆÐIÐ OG STARTAR KVÖLDINU

TÓNLEIKAR HEFJAST KL 22:00

HÚSIÐ OPNAR KL 20:00

500 KR INN

Plastic Gods – Afmælis og útgáfutónleikar 11. september

Plastic Gods
Ultraorthodox

Hvar? 11. september 2015
Hvenær? Húrra – Naustin, 101 Reykjavík, Iceland
Klukkan? 2100
Kostar?  2000
Aldurstakmark? 20

Plastic Gods var stofnað seint árið 2005 og við fögnum nú 10 ára afmæli okkar með útgáfu á þriðju breiðskífunni sem hlotið hefur nafnið ‘III’. Platan kemur einungis út á stafrænu formi en hún hefur verið í vinnslu síðastliðin 5 ár og því löngu kominn tími til!

Steve Goldberg, gítarleikari hinnar goðsagnakenndu þungarokks hljómsveitarinnar Cephalic Carnage, kom að vinnslu plötunnar og sá um masteringu.

Þann 11. September næstkomandi ætlum við að fagna útgáfunni og afmælinu með tónleikum á Húrra en liðin eru yfir 2 ár frá því að við komum fram í þessari mynd og alls óvíst hvenær það gerist aftur. Við munum leika efni af ‘III’ í bland við annað efni.

Ultraorthodox hitar upp og miðaverð er 2000 kr.

The Custom

The Custom

Hvar? 
Hvenær? 2008-09-11
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Þetta verður á Café Rót kl 22:00. Frítt inn og læti, ætlum að reyna spila allt efnið okkar af þeim ástæðum að við fengum ekkert band til að spila með okkur.

En endilega mætið á fría tónleika á Café Rót kl 22 og hafið gaman.

Event:  
Miðasala: 

Kiss & Tell Festival

The Asteroid 4 (USA)
Steintryggur (ISL)
Sketches for Albinos (ISL)
Sunsplit (USA)
Kid Twist (ISL)
Harmleikur (ISL)
Wolf Hood (AUS)
Agent Fresco (ISL)
Mikkel Lind (SVÍ)

Hvar? 
Hvenær? 2008-09-20
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Á Dillon, 1500 kr inn. Ýmis varningur frá hljómsveitunum verður til sölu ásamt því að bjórinn mun flæða eins og vín.

Event:  
Miðasala: