After the Burial með nýtt lag og nýja plötu

Bandaríska hljómsveitin After the Burial sendir frá sér nýja plötu að nafni Evergreen 10. apríl næstkomandi, en það er Sumerian Records útgáfan sem gefur út efni sveitarinnar. Þetta er fyrsta plata sveitarinnar án bassaleikarans einn af upphafsmönnum sveitarinnar Lerichard “Lee” Foral.

Leave a Reply