Börn gefa út Drottningar Dauðans

Íslenska pönksveitin Börn sendir frá sér nýja breiðskífu að nafni Drottningar Dauðans 28. janúar á næsta ári (2022), en þetta fyrsta nýja efnis sem sveitin sendir frá sér all nokkur ár. Það er Iron Lung Records frá Seattle í Washington fylki sem gefur út plötu sveitarinnar.

Hægt er að forpanta vinil útgáfu af plötunni núþegar á bandcamp heimasíðu Iron Lung Records, en legalisti plötunnar er eftirfarandi:

Drottningar Dauðans (LUNGS-186):

  1. Alveg Sama
  2. Þeir Koma
  3. Norn 03:25
  4. Þú Hvíslar
  5. Vonin Er Drepin
  6. Drottning Dauðans
  7. Flakandi Sár
  8. Þú Skuldar Mér Að Vera Sexý
  9. Böðull

Hægt er að hlusta á lagið NORN hér að neðan:

Leave a Reply