Bloodbather

Bandaríska rokksveitin Bloodbather sendi nýverið frá sér lagið Disappear, en hægt er að skoða myndband við lagið hér að neðan. Sveitin er ættuð frá Florida og skrifaði nýveirð undir útgáfusamning við Rise Records útgáfuna. Þar áður hefur sveitin gefið út efni sem hægt er að nálgast á bandcamp heimasíðu sveitarinnar.

Nýtt lag sveitarinnar:

Eldri plata sveitarinnar:

Leave a Reply