BillyBio með nýja plötuna Leaders And Liars í mars

Bandarísku gítarleikarinn William Graziade, öðru nafni BillyBio sendir frá sér plötunna Leaders And Liars í mars á næsta ári, en þetta er önnur sólóplata gítarleikarans. Billy er þekktastur fyrir að vera söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Biohazard sem gaf út plötur á árunum 1989 til 2011. Síðustu ár hefur hann einnig spilað með hljómsveitinni Powerflo sem inniheldur meðlimi Cypress Hill, Downset og Fear Factory.

Lagalistinn:

 1. Black Out
 2. Fallen Empires
 3. Leaders and Liars
 4. Lost Horizon
 5. Turn the Wounds
 6. Sheepdog
 7. Deception
 8. Generation Kill
 9. Looking Up
 10. One Life To Live
 11. Our Scene
 12. Just The Sun
 13. Enough
 14. Remission
 15. Cyanide

Fyrsta smáskífa plötunnar er við lagið One life to live, en í laginu má einnig heyra í söngvara hljómsveitarinnar H2O að nafni Toby Morse:

Leave a Reply