From Autumn To Ashes

Hljómsveitin From Autumn To Ashes hefur gert útgáfusamning við Vagrant Records, en búist var við að sveitin myndi gefa út sína næstu plötu á Island/Def Jam útgáfunni en það virðist ekki hafa gengið upp. Meðal hljómsveita sem Vigrant útgáfan vinnur með er The Get Up Kids, Alkaline Trio og Saves the day. Nýji diskur sveitarinnar “The Fiction We Live” verður gefin út í byrjun september.

Leave a Reply