Aeterna með myndband við lagið Sveitin Milli Sanda

Íslenska þungarokksveitin Aeterna sendi frá sér á í vikunni myndband við Sveitin Milli Sanda, klassískt lag Magnúsar Blöndal sem Elly Vilhjálms gerði frægt um árið. Þessi nýja útgáfa Aeterna var tekið upp af Leifur Örn Kaldal og sveitinni sjálfri. Hér að neðan má sjá myndbandið við þetta magnaða lag.

Upprunaleg útgáfa lagsins:

Leave a Reply