Hljómsveitin Patronian rekur ættir sínar til Patreksfjarðar á vestfjöðrum, en samanstendur af þeim Smára Tarf sem bæði syngur og spilar á gítar, Pierre Dolinique sem spilar á bassa og Molduxa sem er að finna á trommum. Sveitin hefur sent frá sér sitt fyrsta lag: Stabbed with steel og má hlusta á lagið hér að neðan:
Íslenska þungarokksveitin Changer er risin úr rekkju og kynnir með stolti nýtt lag: Three to One. veitin byrjaði fyrr í vikunni með litla kítlu til að kynna lagið, en lagið er nú aðgengilegt á spotify og öðrum efnisveitum um allan heim.
Í dag samanstendur sveitin af: Kristján B. Heiðarsson – Trommur Hörður Halldórsson – Gítar Magnús Halldór Pálsson – Bassi Hlynur Örn Zophaniasson – Söngur
Í viðbót við þetta hefur sveitin líka endurútgéfið eldra efnið sitt við plötuna January 109 – upprunalega gefin út á harðkjana útgáfunni fyrir meira en 20 árum síðan og plötuna Scenes sem gefin var út árið 2004, en báðar þessar plötur eru nú aðgengilegar á helstu efnisveitum:
Íslandsvinirnir í hljómsveitinni Kublai Khan (frá Texas fylki) senda frá sér nýja þröngskífu að nafni Lowest Form of Animal 1. apríl næstkomandi hjá Rise Records útgáfunni. Sveitin sendi frá sér í fyrra lagið Resentment, en lagið verður að finna á þessarri nýju skífu í viðbót við fjögur önnur lög. Meðal laga á plötunni er lagið swan song, sem er einnig ný smáskífa sveitarinnar, en í laginu hafa þeir fengið Scott Vogel með í ferð, en hann hefur meðal annars þekktur meðlimur sveita á borð við Buried Alive og Terror. Hægt er að smá myndband við lagið Swan song hér að neðan:
Von er á nýrri breiðskífu að nafni Deceivers frá þungarokkssveitinni Arch Enemy í lok júlí mánaðar. Sveitin hefur verið nokkuð dugleg upp á síðkastliðið, en sveitin sendi frá sér í vikunni þriðju smáskífuna af þessarri tilvonandi plötu, en hún er við lagið Handshake with Hell. Lagið hljómar eins og afturkall til fortíðar og gæti hafa verið samið á níunda 20. aldar, smá má tónlistarmyndband við lagi hér að neðan:
Lagalisti plötunnar Deceivers:
Handshake With Hell
Deceiver, Deceiver
In The Eye Of The Storm
The Watcher
Poisoned Arrow
Sunset Over The Empire
House Of Mirrors
Spreading Black Wings
Mourning Star
One Last Time
Exiled From Earth
We use cookies on our website to give you the most relevant experience by remembering your preferences and repeat visits. By clicking “Accept”, you consent to the use of ALL the cookies.
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these cookies, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may have an effect on your browsing experience.
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.