Month: september 2016

Teethgrinder með nýja plötu í nóvember

Hollenska hljómsveitin Teethgrinder sendir frá sér nýja breiðskífu um miðjan nóvember mánuð að nafni “Nihilism”. Nýja platan er myndskreytt af Marald Art eins og seinasta breiðskífa (hin magnaða Misanthropy frá 2015) og er það Lifeforce útgáfan sem gefur út efni sveitarinnar. Á plötunni verður að finna eftirfarandi lög:

01. Somnambulant
02. The Soil Has A Thirst For Blood
03. Isolation
04. The Pain Exceeds The Fear
05. Force Fed Ideologies
06. Carnist
07. Sicarius
08. Pale Flowers
09. Bite The Hand That Feeds

Helmet með nýja plötu.

Hin magnaða bandaríska hljómsveit HELMET sendir frá sér nýja breiðskífu að nafni “Dead to the World” 28. október næstkomandi. Platan var tekin upp af Page Hamilton (söngvara og gítarleikara sveitarinnar) en hljóðblönduð af Jay Baumgardner, en hann hefur unnið með hljómsveitum á borð við Ugly Kid Joe, Sevendust, Papa Roach, Endwell, Coal Chamber, Alien Ant Farm og Orgy. Þessi nýja plata mun innihalda eftirfarandi lög:

01. Life or Death
02. I ♥ My Guru
03. Bad News
04. Red Scare
05. Dead To The World
06. Green Shirt
07. Expect The World
08. Die Alone
09. Drunk In The Afternoon
10. Look Alive
11. Life or Death (Slow)

Netherlands kynna lagið In Cyan

Bandaríska hljómsveitin Netherlands sendi frá sér plötuna AUDUBON í júní á þessu ári og þykir afar áhugaverð. Nýverið sendi sveitin frá sér myndband við lagið “In Cyan” og má sjá það hér að neðan. Á plötunni er að finna eftirfarandi lög:

1. L.M.M. 03:07
2. Elephuck 03:35
3. Thumper 02:23
4. The Bottom Of The Ocean 03:37
5. New Jocks 02:23
6. Dots 02:50
7. Thrombosis 02:58
8. Alien Pussy 02:43
9. In Cyan 04:42

Hægt er að hlusta á plötuna í heild sinni hér: thenetherlands1.bandcamp.com

Heaven Shall Burn með nýja plötu og nýtt lag! (uppfært)

Hljómsveitin Heaven Shall Burn sendir frá sér nýja breiðskífu að nafni “Wanderer” núna um miðjan september.  Platan verður í boði í nokkrum útgáfum (eins og venjan er þessa dagana), en gripurinn er gefinn út af Century Media úgáfunni. Á plötunni verður að finna eftirfarandi lög

1. The Loss Of Fury
2. Bring The War Home
3. Passage Of The Crane
4. They Shall Not Pass
5. Downshifter
6. Prey To God
7. Agent Orange
8. My Heart Is My Compass
9. Save Me
10. Corium
11. Extermination Order
12. A River Of Crimson
13. The Cry Of Mankind
14. Battle Of Attrition (aðeins í bónus útgáfu)

Sérstök viðhafnarútgáfa er í boði með fyrstu eintökum og þar verður að finna eftirfarandi aukaefni:

CD2: Too Good To Steal From
1. Whatever That Hurts (Tiamat Cover)
2. Valhalla (Blind Guardian cover)
3. Black Tears (Edge of Sanity cover)
4. European Super State (Killing Joke cover)
5. Straßenkampf (Die Skeptiker cover)
6. Nowhere (Therapy? cover)
7. True Belief (Paradise Lost cover)
8. Not My God (Hate Squad cover)
9. Destroy Fascism (Endstand cover)
10. Dislocation (Disembodied cover)
11. Auge Um Auge (Dritte Wahl cover)
12. Downfall Of Christ (Merauder cover)
13. River Runs Red (Life of Agony cover)

Hér að neðan má sjá textamyndband við lagið Bring the war home:

Sick of it all með nýja útgáfu.

Hljómsveitin Sick of it all er ekki bara að halda upp á 30 ára afmæli sitt, heldur er einnig von á nýrri EP plötu/bók sem ber nafnið “When The Smoke Clears”, í byrjun október. Á plötunni verður að finna 5 ný lög, á meðan í bókinn verður að finna að finna myndasafn frá ferli sveitarinnar. Við það bætist við texti skrifaður af fólki á borð við Davey Havok (AFI), Dennis Lyxzén (Refused), Chuck Ragan (Hot Water Music), Arthur Smilios (Gorilla Biscuits) og Matt Kelly (Dropkick Murphys).

Lagalisti plötunnar er eftirfarandi:
1. When The Smoke Clears
2. Black Venom
3. Doomed Campaign
4. Blood & Steel
5. Fortress