Month: júní 2015

Fear Factory – Genexus

Fyrsta sýnishornið af tilvoandi breiðskífu hljómsveitarinnar Fear Factory er komið á netið (og má sjá hér að neðan), en platan hefur fengið nafnið Genexus og verður gefin út í byrjun ágúst mánaðar.

Lagalisti plötunnar:
1. “Autonomous Combat System”
2. “Anodized”
3. “Dielectric”
4. “Soul Hacker”
5. “Protomech”
6. “Genexus”
7. “Church of Execution”
8. “Regenerate”
9. “Battle for Utopia”
10. “Expiration Date”
Aukalög á viðhafnarútgáfu:
11. “Mandatory Sacrifice” (Genexus Remix)
12. “Enhanced Reality”