Month: október 2014

Norðurjarinn

Skurk

Hvar? Gamli Gaukur
Hvenær? 2014-11-22
Klukkan? 20:00:00
Kostar? 1000 kr
Aldurstakmark? 20

 

Tónleikar með Hljómsveitinni Skurk
Húsið opnar kl 20:00
Tónleikar hefjast kl 21:00
Inngangseyrir: 1000 íslenskar krónur
Skurk Gaf út fyrr á þessu ári hljómdiskinn Final Gift og loksinn eru þeir að koma til stórborgarinnar til að rokka lýðinn. Skurk hefur ekki setið með hendur í skauti í sumar en í Nóvember mun Skurk hefja upptökur á næsta hljómdisk sinn sem er áætlaður í útgáfu í Maí/Júní. Því má alveg reikna með því að bandið frumflytti einn eða tvo málmslagara 22 nóvember á Gauknum.

Event:  https://www.google.is/?gws_rd=cr&ei=dj9zU4e-HOWyywPl-oKgCw
Miðasala: 

Eistnaflugsdagur! (uppfært)

Í dag tilkynnir tónlistarhátíðin Eistnaflug nokkur af þeim böndum sem munu koma fram á hátíðinni árið 2015. Hátíðin verður haldin 9 til 11. júlí 2015 og núþegar er fólk farið að undirbúa sumafríið sitt á næsta ári. Núþegar hefur hljómsveitin kynnt til sögunar eftirfarandi bönd:

In Solitude (Þungarokk, Svíþjóð)

Conan (Doom, Bretland)

The Vintage Caravan (Sýrurokk, Ísland)

Lvcifyre (Svartmálsdauðarokk, Bretland)

LLNN (Fenjakjarni, Danmörk)

Dimma (Þungarokk, Ísland)

Inquisition (Svartmálmur, Bandaríkin)

Vampire (Dauðarokk/Thrash, Svíþjóð)

Brain Police (Eyðimerkur Rokk, Ísland)

Rotting Christ (Öfgarokk, Grikkland)

Skálmöld (Víkingaþungarokk, Ísland)

Godflesh (Industrial metal, Bretland)

Sick of it all fara yfir nýju plötuna sína (Lag fyrir lag!)

Century Media útgáfan hefur fengið þá Craig Setari og Armand Majidi (bassaleikara og Trommara hljómsveitarinnar Sick of it all) til að kynna nýju plötu sveitarinnar, Last Act of Defiance, í smáatriðum. Þetta gefur manni dýpri þekkingu á nýja efninu og gerir það í kjölfarið áhugaverðara:

Nýja platan Last Act of Defiance var gefin út um allan heim núna í vikunni og er hægt að nálgast á spotify, itunes og öllum helstu tónlistar miðlum heimsins.