Month: apríl 2014

Herod frá swiss!

Swissneska hljómsveitin Herod sendir frá sér beiðskífu að nafni “They Were None” í vikunni og er umrædd plata gefin útaf af dönsku útgáfunni Mighty Music (sem einnig gefur úr efni með íslensk dönsku sveitinni Plöw). Tónlist sveitarinnar hentar sérstaklega fyrir aðdáendur hljómsveita á borð við The Chariot, Breach og Cult of Luna. Terrorizer útgáfan gefur lesendum sínum forsmekkinn með netvænni hlustunarveislu sem hægt er að nálgast hér:

Mastodon í kringum sólina

Íslandsvinirnir í hljómsveitinni Mastodon senda frá sér plötuna “Once More ‘Round The Sun” 24. júní næstkomandi, en sveitin gefur plötuna út á Reprise útgáfunni. Nýlega birti sveitin lagalista plötunnar (sjá hér að neðan) í viðbót við myndina sem skreytir umslag plötunnar. Nýtt listrænt myndband við lagið “High Road” er nú í boði á vegum sveitarinnar en þar er notast við efnivið af umræddu umslagi

Hér til hliðar má sjá myndina

01 – “Tread Lightly”
02 – “The Motherload”
03 – “High Road”
04 – “Once More ‘Round The Sun”
05 – “Chimes At Midnight”
06 – “Asleep In The Deep”
07 – “Feast Your Eyes”
08 – “Aunt Lisa”
09 – “Ember City”
10 – “Halloween”
11 – “Diamond In The Witch House” (ásamt Scott Kelly úr hljómsveitinni Neurosis)

Bane með nýtt lag og nýja plötu

Harðkjarna sveitin Bane, sendir frá sér sýna loka breiðskífu á vegum Equal Vision Records útgáfunnar, en skífan hefur fengið nafnið “Don’t Wait Up” og verður gefin út 13. maí næstkomandi.

Lagalisti plötunnar er sem hér segir:
1. Non-Negotiable
2. All the Way Through
3. Calling Hours
4. Park St.
5. What Awaits Us Now
6. Hard to Find
7. Lost at Sea
8. Post Hoc
9. Wrong Planet
10. Final Backward Glance

Hægt er að hlusta á lagið All the way hér að neðan:

Mastodon með nýtt lag

Nýtt lag hljómsveitarinnar Mastodon af breiðskífunni “Once More Round The Sun” var frumlutt í útvarpsþætti vestanhafs og fór strax í ólöglega drefingu á netinu. Sveitin hefur því ákveðið að gefa út lagið sem smáskífu og er hægt að nálgast lagið á bæði Itunes og Amazone. Hér til hliðar má sjá myndina sem skreytir smáskífuna, en nýja breiðskífa sveitarinnar væntanleg í júní mánuði.

Itunes:
https://itunes.apple.com/us/album/high-road-single/id865811740

Amazon:
http://www.amazon.com/High-Road/dp/B00JRZVURQ/

Prong eyðileggja !

Bandaríska þungarokksveitin Prong hafa skellt nýju plötunni sinni “Ruining Live” á Spotify. Umrædd skífa verður gefin út 13 maí næstkomandi af Steamhammer/SPV útgáfunum. Í viðbót við það verður plötubúðardagurinn haldinn hátíðlegur með sérstakri 7″ útgáfu með laginu Turnover.

Deftones brosa

Nú þegar eitt frá andláti fyrrum bassaleikara hljómsveitarinnar Deftones, Chi Cheng, hefur sveitin skellt laginu Smile á netið Lagið var tekið upp fyrir plötuna Eros, sem er platan sem sveitin var að taka upp þegar Chi Cheng lenti í hræðilegu bílslysi og því síðustu lög sveitarinnar með bassaleikaranum, en EROS hefur enn ekki verið gefið út opinberlega.

Hlusta má á umtalað lag hér að neðan:

Madball lifir!

Ný breiðskífa hljómsveitarinnar Madball er tilbúin og verður hún gefin út í lok júní á þessu ári. Skífan hefur fengið nafnið “Hardcore Lives”, en það er setning sem þá 12 ára Freddy Crisen öskraði á fyrstu plötu sveitarinnar. Á nýju plötunni verður að finna gesti á borð við Scott Vogel (Terror, Buried Alive), Toby Morse (H20) og Candace Puopolo (Walls of Jericho) og hægt verður að nálgast útgáfuna í viðhafnarútgáfu með aukalögum.

Lagalisti plötunnar er sem hér segir:
01. Intro
02. Hardcore Lives
03. The Balance
04. Doc Marten Stomp
05. DNA
06. True School (feat. Scott Vogel)
07. The Here And Now
08. Nothing To Me
09. My Armor (feat. Toby Morse)
10. Beacon Of Light
11. Born Strong (feat. Candace Puopolo)
12. Spirit
13. Mi Palabra
14. NBNC
15. For The Judged

Bonus Tracks:
16. The Beast
17. Spit On Your Grave 2014