Month: október 2013

Bootlegs og Skurk WC revisited.

Bootlegs og Skurk

Hvar? Bar 11
Hvenær? 2013-10-12
Klukkan? 23:00:00
Kostar? 0 kr
Aldurstakmark? 18

 

Bootlegs spila fyrstu plötuna sína í heild, gefin út 1989. Thrash metall eins og hann var fyrir bara nokkrum árum síðan. Skurk koma í heimsókn að Norðan og láta vel að okkur meðan þeir eru að taka upp breiðskífu hérna í stórborginni.

Bootlegs, the first icelandic Thrash metal band. Founded 1986, will play their debut album (1989) in it´s entirety. Skurk are visiting our fair city recording an album and stop by for a healthy doze of metal!

Event:  https://www.facebook.com/events/512445105508276/?ref=22
Miðasala: