Month: júlí 2013

Carcass – Captive Bolt Pistol

Fyrsta formlega sýnishornið af tilvonandi breiðskífu bresku hljósmveitarinnar Carcass, Surgical Steel, er komið á netið, en það er lagið Captive Bolt Pistol.

Á plötunni, sem verður gefin út í september, verður að finna eftirfarandi lög:
“The Master Butcher’s Apron”
“The Granulating Dark Satanic Mills”
“A Congealed Clot Of Blood”
“A Wraith In The Apparatus”
“316l Grade Surgical Steel”
“Cadaver Pouch Conveyor System”
“Captive Bolt Pistol”
“Intensive Battery Brooding”
“None Compliance To Astm F899-12 Standard”
“Mount Of Execution”
“1985/Thrasher’s Abattoir”
“Unfit For Human Consumption”
“Zochrot”
“Livestock Marketplace”

Kontinuum með myndband við lagið Moonshine

Nýtt myndband frá hljómsveitinni Kontinuum við lagið Moonshine var frumsýnt í dag á vefsíðu Metalhammer, eins stærsta og virtasta miðli þungarokkins. Kontinuum gaf út plötuna “Earth Blood Magic” árið 2012 í gegnum Candlelight Records í Bretlandi og hefur platan almennt fengið feiki góðar viðtökur gagnrýnenda víða um lönd. Hljómsveitin mun spila á sínum fyrstu tónleikum á erlendri grundu í London í sumar en auk þess kemur hún fram á Eistnaflugi á Neskaupstað, tónlistarhátíðinni Gærunni á Sauðarkróki og Iceland airwaves í haust.