Month: nóvember 2012

Dynfari – “Sem Skugginn” útgáfutónleikar

Dynfari
Hindurvættir
Auðn

Hvar? Gamli Gaukur
Hvenær? 2012-11-17
Klukkan? 21:00:00
Kostar? 500 kr
Aldurstakmark? 

 

500 kr. inn
1500 kr. inn + Sem Skugginn CD

DYNFARI – SEM SKUGGINN:

15 / 15 – Legacy Magazine (Þýskaland) – “Highly recommended!”

9 / 10 – Lords of Metal ezine – “A post black metal masterpiece … this band has created their own sound”

8.9 / 10 (exceptional) – Heavy Metal Haven – “It’s pretty obvious in Sem Skugginn that Dynfari have produced something very much high grade.”

85 / 100 – HeavyMetalTribune.com – “A rewarding, emotional roller-coaster ride.”

8 / 10 – AveNoctum.com – “Dynfari bring an almost human touch to the bleak nature that they represent musically, making this such an interesting and atmospheric album.”

7 / 10 – QueensOfSteel.com – “Sem Skugginn is an album that will delight fans of pure atmospheric Black Metal.”

Sem Skugginn, önnur breiðskífa svartmálmshljómsveitarinnar Dynfari, kom út á vegum Aural Music/Code666 Records þann 22. október síðastliðinn og hefur fengið mjög jákvæða dóma erlendis. Í tilefni útgáfunnar verður blásið til veislu ásamt góðum gestum á Gamla Gauknum laugardaginn 17. nóvember næstkomandi. Mikið verður lagt upp úr að skapa andrúmsloft við hæfi.

Hlustunarfyrirpartí hefst kl. 21.00 en fyrsta band fer á svið upp úr kl. 22.

Upphitunarhljómsveitir eru:
AUÐN
Melódískur svartmálmur að hætti Norðmanna.

http://www.facebook.com/pages/Au%C3%B0n/149893748435900

HINDURVÆTTIR frá Akureyri
Hrollkalt síðrokk frá norðurlandi.

http://www.facebook.com/pages/Hindurv%C3%A6ttir/294379473950024

DYNFARI stígur á svið um miðnæturbil. Þessi tveggja manna hljómsveit var stofnuð árið 2010 og gaf út frumburð sinn “Dynfari” árið 2011 í 50 handnúmeruðum eintökum. Sveitin skrifaði í sumar undir plötusamning við ítalska útgáfurisann Aural Music sem felur í sér samstarf til tveggja ára við undirfyrirtæki þeirra Code666 Records. “Sem Skugginn” kom út á vegum þeirra þann 22. október síðastliðinn.

http://dynfari.bandcamp.com/
http://www.facebook.com/Dynfari

Dynfari – “Sem Skugginn” release concert

http://www.facebook.com/events/477771282245485/

Event:  http://www.facebook.com/events/477771282245485/
Miðasala: