Month: maí 2012

Huggulegt kvöld á Þýska barnum

Sefjun
Daedra
Dynfari

Hvar? Þýski barinn
Hvenær? 2012-06-08
Klukkan? 23:55:00
Kostar? 500 kr
Aldurstakmark? 20

 

Föstudagskvöldið 8. júní ætla hljómsveitirnar Sefjun, Daedra og Dynfari að spila huggulega tónlist fyrir gesti Þýska barsins við Tryggvagötu 22 (gamli Bakkus – við hliðina á Gamla Gauknum)

Huggulegheitin hefjast á miðnætti og kostar litlar 500 krónur inn.

Tímaplan:
00:30 Sefjun – http://www.facebook.com/Sefjun
01:15 Daedra – http://musiktilraunir.is/desktopdefault.aspx/tabid-786/1934_view-1498/
02:00 Dynfari – http://www.facebook.com/Dynfari

Sefjun – http://sefjun.bandcamp.com/
Sefjun er akureyrsk hljómsveit sem spilar post-rokk í þyngri kantinum á borð við hljómsveitir eins og Envy, Ocoai, Mogwai og Pelican.

Daedra – http://musiktilraunir.is/desktopdefault.aspx/tabid-786/1934_view-1498/
Daedra spilar framsækna en aðgengilega tónlist með söngkonu, gítar, bassa, hljómborði, fiðlu og trommum þar sem hver og einn meðlimur fær að njóta sín og koma með sín áhrif inn. Hljómar ekki eins og Nightwish.

Dynfari – http://www.soundcloud.com/dynfari
Dynfari spilar atmospheric/post-black metal, dýnamískt þungarokk þrungið andrúmslofti. Á Bandcamp síðu sveitarinnar (http://dynfari.bandcamp.com/) má heyra alla fyrstu breiðskífu hennar en önnur breiðskífan er væntanleg seinna á árinu. Lag af þeirri seinni má heyra á Soundcloud (hér að ofan)

Name: Huggulegt kvöld (A cozy evening)
Date: Friday June 8th
Time: 23:55
Place: Þýski barinn – Tryggvagata 22 (the old Bakkus – next to Gamli Gaukurinn)

Event:  http://www.facebook.com/events/310680105685297
Miðasala: 

Attika

Fyrrum söngvari og bassaleikari hljómsveitarinnar Biohazard er loksins búinn að leyfa heiminum að heyra í nýju hljómsveitinni sinni Attika, en sveitin kuð vera ein af þeim ástæðum er kappinn yfirgaf æskufélaga sína í Biohazard. í Sveitinni er að finna (í viðbót við Evan Seinfeld) þá Tony Campos (Soulfly, Ministry, Static-X), Dustin Schoenhofer (Walls of Jericho, Bury Your Dead) og Rusty Coones sem er hvað þekkastur fyrir móturhjólasmíði.
Hægt er að hlusta á lagið Devils Daughter á síðunni hér að neðan:

http://loudwire.com/attika-7-devils-daughter-exclusive-song-premiere/

Will Haven

Meðlimir hljómsveitarinnar Will Haven vonast til að komast í hljóðver fyrir lok ársins til þess að taka upp nýtt efni, hér að neðan má lesa nokkur orð frá sveitinni:

We have been staying busy, we are working on a new will haven record, songs are being worked on and hope to record later at the end of the year, we will be playing at Hevy Fest in England in August which we are pretty excited about. Chris [Fehn] will be heading out with his Slipknot brothers this summer for the Rockstar Mayhem tour in the US. In the meantime we have a few side projects that we will be releasing while Chris is on tour. Anthony [Paganelli] has his band Horseneck which has just put out an EP and is playing shows. The other project features Jeff [Irwin], Adrien [Contreras] and Mitch [Wheeler] along with good friend Sean Bivins called Goodbye Black Sky. They will be recording in the next month and shortly after playing some shows. So thats the newest from here, keep an eye out for new music from the Haven boys.”

Fires & Floods

Philadelphia hardcore bandið Fires & Floods sendir frá sér sýna fyrstu breiðskífu í næsta mánuði, en í hljómsveitinni má finna Rob Fusco (Most Precious Blood, Recon, One King Down), Matt Canning (ex-Shai Hulud, ex-Dark Day Dawning), Phil Bryer (ex-Twilight Collective), Tony Capponi (ex-Passion, ex-Dark Day Dawning) og Sean Ward (ex-Passion).

Platan hefur fengið nafnið “The Voice at your Heels” og verður gefin út á Bitter Melody útgáfunni í bæði digital og stafrænu formatti. Hægt er að hlusta á lagið “Scarcity in Scar City” hér að neðan:

Einnig er hægt að hlusta eldra efni með þessu band hér:

Burn Everything

Hljómsveitin Burn Everything skellti nýverið smáplötunni “Last Run Through the Ruins” á bandcamp síðu sveitarinnar. Hægt er að hlusta á umtalaða plötu hér að neðan en lagalisti plötunnar er eftirfarandi:

1. Hollow Victory
2. Holy-Diverticulitus
3. Maintain Radio Silence
4. Vengeance and the Night Sky

Hatebreed

Hljómsveitin Hatebreed stefnir í hljóðver á næstunni, en sveitin sendi seinst frá sér hljóðversbreiðskífu árið 2009. Samkvæmt bassaleikara sveitarinnar er von á því að sveitin hefju uppökur í næstu viku.

I Adapt – Eistnaflugi 2012

Eins og flest allir íslenskir rokk aðdáendur vita mun hljómsveitin I Adapt stíga á svið eftir nokkra ára fjarveru úr rokkheimum. Hljómsveitin mun spila á árshátíð íslenskra rokkara, Eistnaflug 2012 nánar tiltekið laugardaginn 14. júlí Frá klukkan 23:45 til 00:45.

Samkvæmt fésbókarfærslu sveitarinnar virðist fyrsta æfing sveitarinnar hafa gengið framar vonum, þó svo að eitthvað þurfi að fínstilla áður en að tónleikum sveitarinnar komi, hér að neðan má sjá lagalista sveitarinnar á fyrstu æfingu:

Subject to Change,
Future In You,
Historical Manipulation,
No Courage in Hate,
Afraid to Leave,
Same as it ever was,
Familiar Ghosts,
Sparks

Verse

Providence Rhode Island sveitin Verse kom saman í lok seinasta árs og er nú að verða tilbúin með nýtt efni til útgáfu. Platan hefur fengið nafnið “Bitter Clarity, Uncommon Grace” og verður geifn út 17. júlí af Bridge Nine útgáfunni, en þökk sé AbsolutePunk heimasíðunni er hægt að hlusta á nýtt efni með sveitinni hér að neðan:

Testament snúa aftur með Dimmar rætur jarðarinnar

Meistarar Testament snúa aftur með nýja breiðskífu að nafni Dark Roots of Earth í lok júlí mánaðar. Platan var tekin upp, hljóðblönduð og masteruð af Andy Sneap (Arch Enemy, Killswitch Engage, Living Sacrifice, Earth Crisis, Iron Monkey, Machine Head……) fyrir utan aukalögin (sjá luista hér að neðan) sem voru unnina af Juan Urteaga (Vile, Exhumed, Sadus…..). Það er Nuclear Blast útgáfan sem gefur út Testament þetta árið en lagalist plötunnar (og aukaefni) má sjá hér að neðan:

Lagalisti Dark Roots of Earth (CD&DVD):
01. Rise Up
02. Native Blood
03. Dark Roots Of Earth
04. True American Hate
05. A Day In The Death
06. Cold Embrace
07. Man Kills Mankind
08. Throne Of Thorns
09. Last Stand For Independence

Bonus efni.:
10. Dragon Attack (upprunalega með QUEEN)
11. Animal Magnetism (upprunalega með SCORPIONS)
12. Powerslave (upprunalega með IRON MAIDEN)
13. Throne Of Thornes (extended version)
+ Bonus DVD