Eftir að lítið sem ekkert hefur heyrst frá Danska metal bandinu Mnemic frá þeirra síðustu plötu Sons Of The System þá hafa þeir tekið sig til í andlitinu og ákveðið að vera með nýja plötu á næsta ári. Merkilega lítið hefur komið af dómum og umfjöllunum tengdum SOTS sem að margra mati er meistarastykki bæði hvað varðar lagasmíðar og einnig hljóð útsetningar.
Hér er hægt að sjá stutt viðtal við gítarleikara og einn af hugmyndasmiðum bandsins:
Bandið er að mörgu leyti endurnýjað í dag og vonandi getur það drifið drengina áfram í að búa til og spila frábæra músík.