Month: september 2011

AMFJ – BÆN: Útgáfutónleikar

AMFJ
Gjöll
Auxpan
Inside Bilderberger

Hvar? Bakkus
Hvenær? 2011-10-05
Klukkan? 21:00:00
Kostar? 0 kr
Aldurstakmark? 22 ár

 

AMFJ, Wokalookalike og Electric Ethics, halda útgáfutónleika á Bakkus Bar til að fagna útgáfu geisladisksins BÆN sem kemur út um svipað leyti (fer eftir tollinum og svona)

Húsið opnar kl. 21:00. Frítt inn.

AMFJ, Wokalookalike and Electric Ethics throw a release concert at Bakkus bar to honor AMFJ’S latest release, BÆN, that will come out around the same time (depending on the customs and other thresholds)

House opens at 9pm. Free admission.

Event:  http://www.facebook.com/event.php?eid=129011513865715
Miðasala: 

Fjölbreytt þungarokk á Gauknum

Angist
Moldun
Momentum

Hvar? Gaukur á stöng
Hvenær? 2011-10-01
Klukkan? 22:30:00
Kostar? 1000 kr
Aldurstakmark? 18

 

Laugardaginn 1. október ætla hljómsveitirnar Angist, Moldun og Momentum að hefja sameiginlega tónleikaför sína til Frakklands á Gauk á Stöng.

4-10 október fara sveitirnar saman til Frakklands og spila þar á 5 tónleikum ásamt því að taka þátt í ráðstefnu um jaðartónlist. Þar munu sveitirnar kynna sig sem og þungarokkssenuna á Íslandi.

Tónleikarnir verða tvöfaldir til þess að gefa öllum aldurshópum tækifæri á að bera sveitirnar augum og eyrum.

Kl 19:00 hefjast tónleikar fyrir alla aldurshópa og seinna um kvöldið eða kl 23:30 verður 18 ára aldurstakmark.

ATH að sveitir byrja að spila á auglýstum tíma.

Miðaverð er 1000 kr.

Tímaplan er eftirfarandi

Fyrri tónleikar, ekkert aldurstakmark

20:55 Angist
19:50 Moldun
19:00 Momentum
18:30 Hús opnar

Seinni tónleikar, 18+

01:25 Momentum
00:20 Moldun
23:30 Angist
22:30 Hús opnar

http://www.facebook.com/momentumiceland
http://www.facebook.com/pages/Angist/106099969432004
http://www.facebook.com/Moldun

October 1st. The bands Angist, Moldun & Momentum will kick off their joint tour around France that takes place between the 4th & 10th of October. The touring party will also be present at La Jimi, a conference/music messe, for the independent music biz. There, the Icelandic party will have a booth to represent Iceland and promote the country and its music. The newly resurrected legendary venue Gaukur á Stöng will be the place for this and the bands play two gigs in one day, the first one an all-ages gig and the second one with an age limit.

Here’s all the info:

Date: 1. October 2011
Venue: Gaukur á Stöng.
Tickets: 1.000 (each gig)

First gig: Doors 18:30 – Starts 19:00 – All Ages
20:55 Angist
19:50 Moldun
19:00 Momentum

Second gig: Doors 22:30 – Starts 23:30 – 18+
01:25 Momentum
00:20 Moldun
23:30 Angist

http://www.facebook.com/momentumiceland
http://www.facebook.com/pages/Angist/106099969432004
http://www.facebook.com/Moldun

Event:  http://www.facebook.com/event.php?eid=118778338225412
Miðasala: 

Sólstafir með nýtt lag á netinu!

Nýtt lag með hljómsveitinni Sólstöfum er nú komið á netið, en lagið verður að finna á tilvonandi breiðskífu sveitarinnar Svartir Sandar sem gefin verður út í miðjum októbermánuði. Lagið sem hér um ræðir heitir Fjara og er hægt að hlusta á lagið hér að neðan, þökk sé SoundCloud.

Það er Season of Mist sem gefur út nýju plötu sveitarinnar.

SOLSTAFIR – Fjara by Season of Mist

Angist EP í október! (uppfært)

Íslenska hljómsveitin Angist sendir frá sér nýja EP plötu snemma í októbermánuði. Plötuna skreytti Christian Sloan Hall og smá sjá sýnishorn af henni hér til hliðar.

Hér að neðan má heyra sýnishorn af laginu Godless sem finna má á reverb heimasíðu sveitarinnar ( www.reverbnation.com/angist )


ComScore

Sólstafir á Roadburn 2012

Konungar neðanjarðar rokktónlistar á íslandi, hljómsveitin Sólstafir, hafa fengið boð að spila á hinni merku Roadburn hátíð í Hollandi. Hljómsveitin spilar á hátíðinni föstudaginn 13. apríl (2012) og fær feiknar kynningu á heimasíðu hátíðarinnar. Hér að neðan má lesa það sem finna má á heimasíðu roadburn:

Iceland’s very own Sólstafir will appear on Friday, 13 April as part of the Roadburn Festival. Having emerged with a sound as dark as the volcanic ash spewed by their homeland’s volcanoes, the band has evolved to excel at blending atmospheric, angst-fueled post rock with their blackened heritage, underpinned by psychedelic phrasing and an eerily, hypnotic groove for a truly mind-expanding experience. Iceland’s endless white landscapes, glowering peaks, empty valleys and shrieking winds can be heard and felt through the band’s moving, sonic elements, too.
Sólstafir have come a long way much in the same way that Enslaved has progressed, albeit somewhat differently, as showcased on Köld (hailed as a true masterpiece) and the forthcoming Svartir Sandar, the emotional equivalent of the stormy North Atlantic.

Akureyri Rokkar 2011

Laugardagur Sjallinn
20:00 – 20:30 Völva
20:40 – 21:10 Earendel
21:20 – 21:50 Ugly Alex
22:00 – 22:30 Gone Postal
22:40 – 23:10 Angist
23:20 – 23:50 Exizt
00:00 – 00:30 Svartidauði
00:40 – 01:10 Endless Dark
01:20 – 01:50 Atrum
02:00 – 02:30 Dimma
02:40 – 03:10 In Memoriam
03:20 – 04:00 Agent Fresco

Hvar? Sjallinn
Hvenær? 2011-09-17
Klukkan? 20:00:00
Kostar? 2000 kr
Aldurstakmark? 18

 

Rokkhátíð á Akureyri!

Rock and MEtal festival in Akureyri

Event:  http://www.facebook.com/event.php?eid=105303526237150
Miðasala: 

Nýjar útgáfur í vikunni.

Heill hellingur af nýju rokki er væntanleg í búðir vestanhafs núna í vikunni (11. til 18. september), þar á meðal eftirfarandi efni.

Anthrax – Worship Music (Megaforce)
Bring Me The Horizon – There Is a Hell, Believe Me I’ve Seen It. There Is Heaven, Let’s Keep It a Secret. (Vinyl) (PHD)
Bring Me The Horizon – Count Your Blessings (Vinyl) (PHD)
Bring Me The Horizon – Suicide Season (Vinyl) (PHD)
Cephalic Carnage – Lucid Interval (endurútgáfa) (Relapse)
Comeback Kid – Turn It Around (Vinyl) (Facedown)
Ghost – Opus Eponymous (12″ Picture Disc Vinyl) (Metal Blade)
Haste The Day – Haste The Day Vs. Haste The Day (DVD/CD) (Solid State)
Mogwai – Earth Division (Sub Pop)
Pathology – Awaken To The Suffering (Victory)
Primus – Green Naugahyde (Prawn Songs/ATO Records)
Staind – Staind (Atlantic)
The Contortionist – Exoplanet (Picture Disc Vinyl) (Good Fight Music)
The Devil Wears Prada – Dead Throne (Ferret Music)
Vader – Welcome To The Morbid Reich (Nuclear Blast)
We Came As Romans – Understanding What We’ve Grown To Be (Equal Vision)
Wolves In The Throne Room – Celestial Lineage (Southern Lord)
Wolves Like Us – Late Love (Prosthetic)

Anthrax

Hljómsveitin Anthrax ætlar að verðlauna alla aðdáendur sína sem kaupa nýjustu breiðskífuna sína með sérstöku auka lagi. Lagið, New Noise, er upprunalega eftir sænsku hljómveitina REFUSED og var að finna á plötunni The Shape of punk to come, sem gefin var út árið 1998. Nýja plata hljómsveitarinnar Anthrax, “Worship Music”, er væntanleg í búðir á þriðjudaginn (13. september) og er gefin út af Megaforce útgáfunni.