Year: 2011

Andkristnihátíð 2011 Fyrri hluti

Kl 15:00:

NYIÞ
Chao
MVNVMVNTS
Angist
Logn

500 krónur inn – ekkert aldurstakmark

Kl 21:00

AMFJ
World Narcosis
Ophidian I
Svartidauði
Gone Postal

1000 krónur inn – 20 ára aldurstakmark

Hvar? Gaukur á stöng
Hvenær? 2011-12-17
Klukkan? 15:00:00
Kostar? 500 + 1000 kr
Aldurstakmark? Ekkert á fyrri hlutann, 20 á síðari hlutann

 

Andkristnihátíðin verður haldin í tíunda sinn á Gauk á Stöng 17. desember. Tónleikarnir í ár verða í tveim hlutum. Fyrri hluti tónleikana hefst klukkan 15:00. Aðgangseyrir er 500 krónur og ekki er aldurstakmark. Klukkan 20:00 verður staðurinn rýmdur og hefst seinni hluti tónleikana klukkan 21:00. Þá kostar 1000 krónur inn og aldurstakmark er 20 ár.
Miklir sigrar hafa náðst í baráttunni fyrir aðskilnaði ríkis og kirkju í ár og höfum við því miklu að fagna. Vantrú verða á staðnum með eyðublöð fyrir þá sem vilja leiðrétta trúfélagsskráningu sína.

Event:  http://www.facebook.com/events/247975041928455/
Miðasala: 

Sons Of The System

Eftir að lítið sem ekkert hefur heyrst frá Danska metal bandinu Mnemic frá þeirra síðustu plötu Sons Of The System þá hafa þeir tekið sig til í andlitinu og ákveðið að vera með nýja plötu á næsta ári. Merkilega lítið hefur komið af dómum og umfjöllunum tengdum SOTS sem að margra mati er meistarastykki bæði hvað varðar lagasmíðar og einnig hljóð útsetningar.
Hér er hægt að sjá stutt viðtal við gítarleikara og einn af hugmyndasmiðum bandsins:

Bandið er að mörgu leyti endurnýjað í dag og vonandi getur það drifið drengina áfram í að búa til og spila frábæra músík.

Will Haven

Nýjasta breiðskífa hljómsveitarinnar Will Haven, Voir Dire, verður gefin út á vínil í lok janúar á næsta ári. Útgáfan sem sér um vínilinn heitir Holy Roar Records og er áætlunin að gefa hana út í þremur útgáfum, þar á meðal delux pakningu í viðbót við litaðann vínil.

Ministry með nýja plötu!

Gömlu kallarnir í hljómsveitinni Ministry eru víst ekki dauðir úr öllum æðum þar sem þeir eru að vinna að nýrri breiðskífu sem fengið hefur nafnið Relapse. Upptökur hófust 1. september á þessu ári ásamt upptökumanninum Sammy D’Ambruoso . Von er á því þessi nýja breiðskífa verði gefin út 30. mars á næsta ári af 13th Planet ´tgáfunni sem er í eigu Al Jourgensen.

Hægt er að fylgjast með gerð plötunnar á youtube og hér á neðan má sjá fjórða þáttinn í þessarri seríu,

Saint Vitus með nýja plötu 2012

Gömlu kalarnir í hljómsveitinni Saint Vitus ætla sér að senda frá sér nýja breiðskífu snemma á næsta ári, en sveitin kom saman árið 2008 við miklar vinsældir rokkara heimsins. Nýja platan hefur fengið nafnið Lilly F65 er nafnið tengt lyfjum sem forsprakki sveitarinnar var einkum hrifinn af fyrr á árum.

Eins og stendur er hljómsveitin samansett af þeim Dave Chandler og Mark Adams (upprunalegir meðlimir) ásamt söngvaranum fimmtuga Scott “Wino” Weinric (með frá árinu 1986) og nýjasta meðliminum trommaranum Henry Vasquez.

Nýja platan er væntanelga fyrri hluta næsta árs.

Beneath – Myndband af upptöku nýju plötunnar

Íslensku dauðarokkararnir í hljómsveitinni Beneath settu nýverið myndband á netið sem sýnir gerð nýju breiðskífu sinnar, Enslaved By Fear. Plata þessi verður gefin út af Unique Leader snemma á næsta ári.

Platan sjálf var tekin upp í Stúdíó Fossland af Jóhanni Inga Sigurðssyni gítarleikara sveitarinnar og er hljóðbönduð af Daniel Bergstrand (Meshuggah, Keep Of Kalessin, Behemoth).

Fyrir áhugasama er hægt að skoða þetta nýja myndband hér:

Svört Messa

NYIÞ

Norn

Abacination

MVNVMVNTS

Mass

Hvar? Kaffistofan
Hvenær? 2011-11-26
Klukkan? 20:00:00
Kostar? 0 kr
Aldurstakmark? 0

 

Helgihald hefst kl 20:00
fram koma:

NYIÞ
http://thereisnoreasonforanyofthistohavehappened.bandcamp.com/
Norn
www.myspace.com/nornblackmetal
Abacination
http://www.myspace.com/abacinationice
MVNVMVNTS
www.youtube.com/watch?v=6cyKjVDtHY4
Mass
http://massband.bandcamp.com/

Event:  http://www.facebook.com/event.php?eid=215327401872480
Miðasala: 

Tónleikar á Amsterdam

Angist
Hylur
The Color of Vishnu
Godchilla

Hvar? Café Amsterdam
Hvenær? 2011-11-18
Klukkan? 22:00:00
Kostar? 0 kr
Aldurstakmark? 18

 

Föstudagskvöldið 18. nóvember verða tónleikar á Café Amsterdam. Munu hljómsveitirnar Godchilla, The Color of Vishnu, Hylur og Angist leika lög sín fyrir rokkþyrsta. Fyrir vínþyrsta verður tilboð á barnum; bjór og skot á aðeins eitt þúsund krónur. Þar sem við áttum okkur á því að fólk verður að eiga fyrir bjórnum verður frítt inn á þennan viðburð. Húsið opnar kl. 22.

Í stuttu máli:
18. nóvember á Café Amsterdam kl. 22.

Godchilla – http://www.facebook.com/pages/Godchilla/287515387932634

The Color of Vishnu

Hylur – http://www.facebook.com/Hylur

Angist – http://www.facebook.com/angisttheband

FRÍTT INN!

Event:  https://www.facebook.com/event.php?eid=184056365012840
Miðasala: 

Fuzz Fezt

Vintage Caravan
Foreign Monkeys
Ashton Cut
Völva
Brum
Wicked Strangers

Hvar? Bar 11
Hvenær? 2011-11-12
Klukkan? 20:30:00
Kostar? 0 kr
Aldurstakmark? 20

 

Fuzz Fezt á BAR 11

STONER, DOOM OG OLDSKÚL ROKk-aðdáendur ættu ekki að láta þetta fram hjá sér fara!

Laugardaginn 12. nóvember – kl.20:30 – FRÍTT inn!

Event:  http://www.facebook.com/event.php?eid=191295857616987
Miðasala: