Hljómsveitin The Haunted heldur í hljóðver í dag til að taka upp nýja breiðskífu. Hljóðverið er sem áður Antfarm hljóðveirð í Árósum (Danmörk), en við takkavöldin þar er Tue Madasen sem fyrr. Hægt er að fylgjast með gangi mála í hjá sveitinni á heimasíðu sveitarinnar sem þið finnið hér: www.the-haunted.com
Month: október 2010
Cave In
Bandaríska hljómsveitin Cave In hefur ákveðið að senda frá sér nýja plötu í vor. Platan hefur fengið nafnið White Silence og verður gefin út af Hydra Head útgáfunni.
All Pigs Must die
Hljómsveitin All Pigs Must die er þessa dagana að vinna að nýju efni fyrir sína næstu útgáfu. Í hljómsveitinni er að finna meðlimi hljómsveitanna Converge, The Hope Conspiracy og Bloodhorse og er hægt að hlusta á efni með sveitnni hér: http://www.myspace.com/allpigsmustdie
Arms of the sun
Trommarinn Viny Appice (þekktur fyrir sitt slagverk með Black Sabbath og Heaven and hell) hefur gengið til liðs við hljómsveitina Arms of the sun. Hljómsveitin samanstendur af Rex Brown (Pantera og Down), John Luke Hebert (King Diamond) og fleiri rokkurum, og ætti að geta heillað eldri Alice in Chains aðdándur því á köflum eru tónar sveitanna keimlíkir.
Tónleikar á Faktorý
MORÐINGJARNIR
BLACK EARTH
WITCHES
PERLA
Hvar? Annað
Hvenær? 2010-10-23
Klukkan? 22:00:00
Kostar? 500 kr
Aldurstakmark? 20
Tónleikar á FAKTORÝ (gamla Grandrokk) Laugardagskvöldið 23. október
Fram koma:
Morðingjarnir
http://www.myspace.com/mordingjarnir
Perla
http://www.myspace.com/musicperla
Black Earth
– Nýtt Metal/rock/experimental band
Witches
– Nýtt Pyschedelic/rock band með meðlimum úr; Logn, Mammút og Plastic gods
Húsið opnar kl. 22:00 – Fyrsta band á svið kl. 23:00
20 ára aldurstakmark
500 kall inn (cash only)
Event:
Miðasala:
RVIVR (USA) á Faktorý!
RVIVR
Reykjavik!
Manslaughter
The Deathmetal Supersquad
Hvar? Faktorý
Hvenær? 2010-10-20
Klukkan? 22:00:00
Kostar? 1000 kr
Aldurstakmark? 0
RVIVR er melódískt pönk rokk band frá Olympia í Washington fylki Bandaríkjanna. Þið getið nálgast tóndæmi og halað niður sjálftitlaðri LP plötu sveitarinnar hér: http://www.rumbletowne.com/rtr/rtr-releases/RTR-009
Event:
Miðasala:
RVIVR (USA) í Hellinum!
RVIVR
Muck
Logn
Tentacles of Doom
Hvar? TÞM
Hvenær? 2010-10-19
Klukkan? 20:00:00
Kostar? 500 kr
Aldurstakmark? 0
RVIVR er melódískt pönk rokk band frá Olympia í Washington fylki Bandaríkjanna. Þið getið nálgast tóndæmi og halað niður sjálftitlaðri LP plötu sveitarinnar hér: http://www.rumbletowne.com/rtr/rtr-releases/RTR-009
Event:
Miðasala:

Þungarokksúpa FB
Sleeping Giant
Hylur
Logn
Moldun
Hvar? Fjölbrautarskóli Breiðholts
Hvenær? 2010-10-14
Klukkan? 20:00:00
Kostar? 0 kr
Aldurstakmark? 0
Fimmtudaginn 14. október verður þungarokks gigg í FB. Tónleikarnir fara fram í matsalnum í nýbyggingunni.
Sleeping Giant – http://www.myspace.com/sleepingdoompungur
Hylur – http://www.myspace.com/hylurband
Logn – http://www.myspace.com/lognmusic
Moldun – http://www.myspace.com/moldun
Thursday the 14th of october. Metal concert at FB (Breiðholt Highschool). Concert will be held in the cafeteria in the new building.
Sleeping Giant – http://www.myspace.com/sleepingdoompungur
Hylur – http://www.myspace.com/hylurband
Logn – http://www.myspace.com/lognmusic
Moldun – http://www.myspace.com/moldun
Event:
Miðasala:
Bastard, Momentum, In Memoriam & Hylur
Bastard
Momentum
In Memoriam
Hylur
Hvar? Venue
Hvenær? 2010-10-22
Klukkan? 22:00:00
Kostar? kr
Aldurstakmark?
http://www.facebook.com/?ref=home#!/event.php?eid=160506297302545
http://www.myspace.com/heavymetalbastard
http://www.myspace.com/momentumtheband
http://www.myspace.com/inmemoriamthrash
http://www.myspace.com/hylurband
Event:
Miðasala:
Metall í TÞM
Black Earth – www.reverbnation.com/blackearthice
Angist – www.myspace.com/angistheband
Discord – www.myspace.com/discordiceland
Dysmorphic – www.myspace.com/dysmorphic1
Hvar? TÞM
Hvenær? 2010-10-09
Klukkan? 19:30:00
Kostar? 500 kr
Aldurstakmark? 0
Laugardaginn 9. október mun þakið verða sprengt af TÞM en þá munu leiða saman hesta sína hljómsveitirnar Dysmorphic, Discord, Angist og Black Earth.
Tónleikarnir eru að sjálfsögðu all ages.
Húsið opnar 19:30 og tónleikarnir byrja kl 20:00. Við erum að stefna að því að klára fyrir 23:00 svo fólk komist heim til sín í strætó.
500kr inn og ekkert aldurstakmark.
Saturday 9th October will be blasting the roof of TÞM by the bands Dysmorphic, Discord, Anguish and Black Earth.
The concert is of course all ages.
The doors open 19:30 and show starts at 20:00. We aim to be finished before 23:00 so people can get home on the bus.
500ISK, and no age limit.
Event:
Miðasala: