Month: júní 2010

Dordingull á Rás 2 – 30. júní.

í kvöld verður fjölbreyttir og góður þáttur þar sem meðal annars verður hægt að hlust á nýtt efni með Len Tch’e, Gravde, Kingdom of Sorrow og Pro Pain. Til viðbótar við það verður einnig spilað meira efni með Fortíð sem spila hér á landi um helgina. Annað efni í þætti kvöldsins verður meðal annars High On Fire, Reused og Entombed. Rokk og ról í þyngrikanntinum í kvöld.. eftir miðnæturfréttir.

On The Venue-Menu

O.D. Avenue
Nögl
We Made God

Hvar? Venue
Hvenær? 2010-06-26
Klukkan? 22:00:00
Kostar? 0 kr
Aldurstakmark? 0

 

Á laugardaxkvöldinu 26.júní kl.22 munu sveitirnar O.D. Avenue – Nögl – We Made God sjá um að rokka Venue kofann!

Venue er tiltölulega nýr tónleikastaður á Tryggvagötu (inngangur milli Sódómu og gamla Glaumbars)

Ekki láta þig vanta!

Það verður brjáluð rokkstemmning, diskóljós í gólfi, tilboð á barnum og FRÍTT INN!!!

Event:  
Miðasala: 

Dordingull á Rás 2 – 23. júní

Meðal efnis í útvaprsþættinum dordingull á rás 2 í kvöld er nýtt og nýlegt efni með hljómsveitum á borð við Far, Danzig og Fortíð í bland við slagara frá hljómsveitum á borð við Clutch, Prong, Breach, Canvas og margt margt fleira.. Endilega tékkið á rás 2 í kvöld eftir miðnæturfréttir (munið einnig hægt að hlusta á þáttinn á netinu).

Heimasíða þáttarins er að finna hér:
http://dagskra.ruv.is/nanar/9576/

(þarna er hægt að finna eldri þætti og annað efni tengt þættinum)

Tónleikar 24 júní

Muck
Caterpillarmen
The Heavy Experience
Markús & The Diversion sessions

Hvar? Annað
Hvenær? 2010-06-24
Klukkan? 19:30:00
Kostar? 500 kr
Aldurstakmark? 

 

Hvar: Nýlenduverzlun Hemma og Valda

Hverjir:
MUCK

Caterpillarmen

The Heavy Experience

Markús & The Diversion Sessions

————–

500 kr inn. Húsið opnar 19:30

Þetta verða síðustu tónleikar Villa með MUCK hér í Reykjavík. Ég vona að sem flestir fjölmenni og rokki hart með þessum böndum

Það kemur einhver rosa flyer á morgun

Komið að djamma með okkur!
_________________

Event:  
Miðasala: 

Madball með nýtt efni

Hardcore hetjur nýju Jórvíkar, Madball, halda til Florida fylkis í júlí mánaðar til upptöku á nýrri breiðskífu. Þessi skífa hefur núþegar fengið nafnið Empire og verður tekin upp af Erik Rutan (sem hefur unnið með Misery Index, Canibal Corpse og Goatwhore). Von er á að sveitin sendi frá sér diskinn í lok september (eða snemma í október) og er það Good Fight Music útgáfan sem gefur út efni sveitarinnar þetta árið.

Queens Of The Stone Age í endurútgáfum

Hljómsvitin Queens Of The Stone Age sendir frá sér ofur útáfu af breiðskífunni Rated R sem sveitin gaf út árið 2000. Meðal auka efnis á þessarri sérstöku útgáfu verður:

01 – “Ode To Clarissa”
02 – “You’re So Vague”
03 – “Never Say Never”
04 – “Who’ll Be The Next In Line” (The Kinks cover)
05 – “Born To Hula”
06 – “Monster In The Parasol” (Live)

Upptökur frá Reading hátíðínni árið 2000:

07 – “Feel Good Hit Of The Summer”
08 – “Regular John”
09 – “Avon”
10 – “Quick And To The Pointless”
11 – “Better Living Through Chemistry”
12 – “Ode To Clarissa”
13 – “The Lost Art Of Keeping A Secret”
14 – “You Can’t Quit Me, Baby”
15 – “Millionaire“

Clutch

Hljómsveitin Clutch heldur í hljóðver í júlí til að taka upp “órafmagnaðar” útgáfur af lögunum Fixin’ To Die”, Abraham Lincoln”, “Electric Worry”, “Regulator” og “Tight Like That”. Sveitin vonast til að geta gefið út þessar upptökur á séstakri þröngskífu fyrir lok ársins. Í viðbót við þessa útgáfu er von á endurútgáfu á breiðskífunum Electric Worry” og “From Beale Street To Oblivion” af Weathermaker útgáfunni, sem er í eigu meðlima sveitarinnar.

Danzig á netinu

Í dag var sá merki dagur í heimi rokk tónlistar að nýjasta breiðskífa meistara DANZIG fékk að líta dagsins ljós. Platan hefur fengið nafnið “Deth Red Sabaoth” og var tekin upp í borg englana (Los Angeless) á árinu 2009.

Fyrir áhugasama er hægt að hlusta á plötuna í heild sinni á netinu hér:
http://music.aol.com/new-releases-full-cds/#/10

Slipknot

Komið hefur í ljós að Paul Gray, bassaleikari hins sívinsæla bands Slipknots, lést af völdum of stórs skammtar morfíns. Samkvæmt Demoinesregister netblaðinu var dauðsfallið slys. Gray var einnig hjartveikur fyrir.

Will Haven

Hljómsveitin Will Haven er á fullu að undirbúa nýtt efni fyrir sína næstu plötu. Meðlimir sveitarinnar höfðu eftirfarandi um málið:

“just a little update, we are back in the practice room and have been hard at work on the new record. We are playing the new songs over and over, making changes here and there and just getting them down tight. Seems like this record is taking forever but when we look back we are happy we are taking our time because the songs just keep getting better.

We will continue to write until we figure out our recording situation. Im hoping we will find out soon where we are going to do this record, quite a few options at the moment. The main thing is to just make this record as good as it can be and its definately on the right track, the heaviest darkest stuff I have ever heard. Some shows in the works and we will let you know when we get some dates together…”