Month: júlí 2009

Innipúkinn föstudagur.

Sódóma
01.30 Agent Fresco
00.30 Sykur
23.30 Benni Hemm Hemm
22:30 Bróðir Svartúlfs
21.30 Bárujárn
DJ Terrordisco

Batteríið
01.00 Jeff Who?
00.00 Sudden Weather Change
23.00 Sin Fang Bous
22.00 MtSN & svanhvít
21.00 Morðingjarnir
20:00 Sing For Me Sandra
DJ Mokki

Hvar? Sódóma & Batteríið
Hvenær? 2009-07-31
Klukkan? 20:00:00
Kostar? 2000 á stakt kvöld kr
Aldurstakmark? 20

 

Event:  
Miðasala: 

Ómstrítt í Austurbæjarbíó

Swords of Chaos
Gjöll
Tentacles of Doom
Lúzífers

Hvar? Austurbæjarbíó
Hvenær? 2009-08-04
Klukkan? 19:00:00
Kostar? 0 kr
Aldurstakmark? 0

 

Þriðjudaginn 4. ágúst hefur verslunarmannahelgin tekið toll sinn af mörgum. Því er upplagt að skella sér á tónleika sem munu hleypa rafmagni enn á ný gegnum líkamann. Þar hafa listamenn opnað sitt vinnurými og innri mann og hringsnúa þínum augum. Lúzífers munu dýfa tónleikagestum í sýrubað með 110.000 voltum, Tentacles of Doom leifir þér að upplifa hvernig er að dansa við lík, Swords of Chaos tæta þig í sundur og púsla þér öfugum saman með hávaðarokki sínu og Gjöll kremur þig með gífurlegum þunga en á mjög ánægjulegan hátt. Orkan byrjar að streyma kl. 7 uppi á annari hæð í listamannarými Austurbæjarbíós og heldur þér í heljargreipum allt til enda.

Free Concert in Austurbæjarbíó

Event:  
Miðasala: 

Eyrnamergur

Munroe
Air Electric
Poison vein
Ansasi
Dark Harvest

Sunnudagurinn 2.ágúst

Munroe
Narfur
Jack London
Nögl
Hellvar

Hvar? Staður (Íþróttahúsið Eyrarbakka)
Hvenær? 2009-08-01
Klukkan? 22:00:00
Kostar? 2500 Annar dagur 4000 báðir kr
Aldurstakmark? 0

 

Á laugardag startar gítarleikarinn munroe deginum með einhverjum skemmtilegum spuna á gítarinn sinn. Eftir það klukkan 18:00 tekur við fiðluleikarinn airelectric sem samblandar klassískri tónlist við einhverskonar electronica músík. Þegar hann hefur lokið sér af Kl. 19:30 tekur við hljómsveitin claus frá keflavík. og í lok næturinnar munu allir missa sig í brjáluðu þungarokki við tónlist dark harvest.
Sunnudagurinn er ekki af verri endanum því upphitunin byrjar aftur með Munroe og klukkan 18:00 kemur hljómsveitin Narfur á bakkan kófsveittir og ógeðslegir frá eyjum, 19:30 kemur blúsaða rock n´roll sveitin jack london. Kl. 21:00 Spilar partýrokk sveitin frá snæfellsnesinu Nögl og Þeir sem Ljúka kvöldinu verður dans electronica sveitin Helllvar Sem samanstendur meðal annars af þeim skötuhjúum Heiðu sem kennd er við unun og Elvar sem kenndur er við dys

Event:  
Miðasala: 

Swords of Chaos, Gjöll, Tentacles of Doom, Lúzífers 4 ágúst í Austurbæjarbíó

Swords of Chaos
Gjöll
Tentacles of Doom
Lúzífers

Hvar? Annað
Hvenær? 2009-08-04
Klukkan? 19:00:00
Kostar? 0 kr
Aldurstakmark? 0

 

Þriðjudaginn 4. ágúst hefur verslunarmannahelgin tekið toll sinn af mörgum. Því er upplagt að skella sér á tónleika sem munu hleypa rafmagni enn á ný gegnum líkamann. Þar hafa listamenn opnað sitt vinnurými og innri mann og hringsnúa þínum augum. Lúzífers munu dýfa tónleikagestum í sýrubað með 110.000 voltum, Tentacles of Doom leifir þér að upplifa hvernig er að dansa við lík, Swords of Chaos tæta þig í sundur og púsla þér öfugum saman með hávaðarokki sínu og Gjöll kremur þig með gífurlegum þunga en á mjög ánægjulegan hátt. Orkan byrjar að streyma kl. 7 uppi á annari hæð í listamannarými Austurbæjarbíós og heldur þér í heljargreipum allt til enda.

Event:  
Miðasala: 

AFI

Hljómsveitirnar AFI og Gallows ætla að halda saman í tónleikaferðalag í október. Ferðalag þetta hefst 2. október í Minneapolis í Minnesota fylki Bandaríkja Norður Ameríku.

Faith No More

Svo virðist vera að hljómsveitin Faith no More hafi ekki alveg útilokað að spila eitthvað í Bandaríkjum Norður Ameríku, en áður var talið að það væri ólíklegt. Fréttir um þetta voru fyrst fluttar á twitter síðunni, en hljómborðsleikari sveitarinnar, Roddy Bottom, lét eftirfarandi eftir sig liggja:

“So many tweeters asking about US dates… we’ve talked about it but nothing’s yet in the books…. y’all will be the first to know…”

Disembodied

Samansafn af efni með hljómsveitinni Disembodied fær að líta dagsins ljós í ágúst mánuði, en það er Prime Directive Records sem sér um útgáfuna. Meðal efnis sem finna má á þessum safndisk áður óútgefiðefni í viðbót við efni sem erfitt er að nálgast í dag. Safn þetta hefur fengið nafnið “Psalms of Sheol”. Sveitin er komin á fullt á ný og er meðal annars að taka þátt í 10 fyrir 10 tónleikaröðina í Bandaríkjunum, en ætlar að gleðja evrópu búa með 3 tónleikum í álfunn.

Trash Talk

Hljómsveitin Trash Talk sendir frá sér smáplötuna “East Of Eden”/”Son Of A Bitch” í lok ágúðst, en það er Holy Roar útgáfan sem gefur út þessa plötu. Sveitin heldur svo í tónleikaferðalag um evrópu í viðbót við Englandstúr með hljómsveitinni Gallows.